Frá þessu greinir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu á Facebook. Þar segir að stutt æfing verði í dag milli 15:30-17:00 í Borgartúni við Kringlumýrarbraut. Hvellir eða sprengingar gætu heyrst og er beðist sé velvirðingar á því.
Hvellir og sprengingar gætu heyrst
Ólafur Björn Sverrisson skrifar

Sérsveit ríkislögreglustjóra heldur nú æfingu í Borgartúni við Kringlumýrarbraut.