Aron Einar sá fjórði sem spilar hundrað A-landsleiki eða meira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. nóvember 2022 15:00 Aron Einar í leik dagsins. KSÍ Aron Einar Gunnarsson spilaði sinn 100. A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið tapaði 1-0 fyrir Sádi-Arabíu í vináttuleik í Abú Dabí í dag. Hann er fjórði leikmaðurinn sem nær þessum áfanga. Eins og Vísir hefur greint frá var vináttuleikur Íslands og Sádi-Arabíu vægast sagt umdeildur. Sádarnir buðu íslenska liðinu til Abú Dabí sem og KSÍ fékk greitt fyrir leikinn. Ekki kemur fram hversu mikið sambandið fékk greitt. Sádi-Arabía vann 1-0 í frekar bragðdaufum leik. Aron Einar bar fyrirliðabandið og var kominn í sína gömlu stöðu á miðri miðjunni. Alls lék hann 85 mínútur í sínum 100. A-landsleik. Aron Einar er fjórði leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Birkir Bjarnason er leikjahæstur með 112 leiki, Rúnar Kristinsson lék á sínum tíma 104 leiki og þá lék Birkir Már Sævarsson 103 leiki áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna. Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá var vináttuleikur Íslands og Sádi-Arabíu vægast sagt umdeildur. Sádarnir buðu íslenska liðinu til Abú Dabí sem og KSÍ fékk greitt fyrir leikinn. Ekki kemur fram hversu mikið sambandið fékk greitt. Sádi-Arabía vann 1-0 í frekar bragðdaufum leik. Aron Einar bar fyrirliðabandið og var kominn í sína gömlu stöðu á miðri miðjunni. Alls lék hann 85 mínútur í sínum 100. A-landsleik. Aron Einar er fjórði leikmaðurinn sem nær þeim áfanga. Birkir Bjarnason er leikjahæstur með 112 leiki, Rúnar Kristinsson lék á sínum tíma 104 leiki og þá lék Birkir Már Sævarsson 103 leiki áður en landsliðsskórnir fóru á hilluna.
Fótbolti KSÍ Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00 Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Umfjöllun: Sádí-Arabía - Ísland 1-0 | Ísland sótti ekki gull í greipar Sádanna inni á vellinum í Abú Dabí Ísland laut í lægra haldi fyrir Sádí-Arabíu með einu marki gegn engu þegar liðin áttust við vináttulandsleik í fótbolta karla á Al-Jazira Mohammed bin Zayed leikvangnum í Abú Dabí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. 6. nóvember 2022 14:00
Utan vallar: Er KSÍ að taka brýnt samtal eða blóðuga seðla? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar í Abú Dabí á sunnudaginn kemur við landslið Sádi-Arabíu og hjálpar Sádum þannig við undirbúning sinn fyrir HM í Katar sem hefst 20. nóvember. Í því samhengi er vert er að spyrja: Hvað liggur þar að baki? 4. nóvember 2022 08:00