Bein útsending: Landssamráðsfundur um ofbeldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. nóvember 2022 08:00 Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn í dag, miðvikudaginn 9. nóvember, klukkan 8.30. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu á Vísi. Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira
Yfirskrift fundarins er Landssamráðsfundur gegn ofbeldi og leiðir til að fást við afleiðingar þess. Hvernig þéttum við öryggisnetið svo það grípi alla? Markmiðið með fundinum er að gefa fulltrúum ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka, rannsóknastofnana og annarra sem láta sig þessi mál varða tækifæri til að bera saman bækur sínar, kynna nýjungar, niðurstöður rannsókna og koma á framfæri tillögum til úrbóta með það að markmiði að draga úr og koma í veg fyrir ofbeldi. Horfa má á beina útsendingu frá fundinum í spilaranum hér fyrir neðan. Senda má inn spurningar í gegnum Slido neðst í fréttinni. Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess fyrir árin 2019 til 2022. Fundinum er streymt frá Grand hótel í Reykjavík frá 8.30 til 16 í dag. Verða vinnustofur þar og jafnframt í Háskólanum á Akureyri og í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi. Að loknum vinnustofum verða pallborðsumræður sem bregðast við niðurstöðum vinnustofa. Í pallborði verða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason, barnamálaráðherra Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri Sigríður Friðjónsdóttir, ríkissaksóknari Guðríður Bolladóttir, settur umboðsmaður barna Landssamráðsfundurinn er haldinn að undirlagi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra og opnar og lokar ráðherra landssamráðsfundinum. Ríkislögreglustjóri sér um skipulagningu og framkvæmd fundarins og vinnustofur eru skipulagðar í samvinnu með Lögreglunni á Akureyri, Háskólanum á Akureyri, Lögreglunni á Suðurlandi og Björgunarmiðstöðinni á Selfossi.
Vinnumarkaður Lögreglan Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Sjá meira