Rosaleg gretta en stöngin fór upp: Þuríður Erla vann örugglega i Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 09:31 Þuríður Erla Helgadóttir tók vel á því á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og á endanum átti engin önnur kona möguleika í hana. Instagram/@thurihelgadottir Þuríður Erla Helgadóttir var langhraustust allra á Swiss Throwdown CrossFit mótinu um helgina og vann þar yfirburðasigur. Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira
Þuríður Erla keppti á heimsleikunum í haust og náði þar bestum árangri íslenskra kvenna þegar hún náði 22. sætinu. View this post on Instagram A post shared by Swiss Throwdown (@swissthrowdown.ch) Hún kláraði keppnisárið 2022 með þessum flotta sigri á heimavelli sínum en Þuríður Erla æfir hjá CrossFit Zug í Sviss. Þuríður Erla endaði með níu stig þar sem markmiðið var að vera með fæst stig. Hún var fjórtán stigum á undan næstu konu sem var Nicole Heer. Mest (minnst) var hægt að fá sex stig og því var þetta nánsst fullkomið hjá okkar konu. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir) Þuríður vann fimm af sex greinum keppninnar og sigur hennar var því mjög sannfærandi. Í lokin á síðustu greininni var hún spurð um framhaldið og þar kom í ljós að Þuríður Erla er með boð um að taka þátt í Wodapalooza mótinu í Miami í janúar en er ekki búin að ákveða hvort hún keppi þar. Þuríður Erla setti meðal annars nýtt persónulegt met í réttstöðulyfta á mótinu með því að lyfta 155 kílóum. Hún bætti sig þar um þrjú kíló. Þuríður Erla setti inn myndband af metlyftunni og bauð þar upp á rosaleg grettu en stöngin fór upp og okkar kona var skiljanlega mjög kát á eftir. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Thuri Helgadottir (@thurihelgadottir)
CrossFit Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sjá meira