Síðustu orð Piqué sem leikmanns: „Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2022 07:01 Piqué nýtti tækifærið og lét dómara sem honum líkar illa við heyra það áður en skórnir fóru endanlega upp á hillu. Vísir/Getty Images Gerard Piqué var í síðasta skipti í leikmannahóp Barcelona þegar liðið vann Osasuna 2-1 á útivelli í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á þriðjudag. Piqué, sem var á varamannabekknum, var rekinn af velli í hálfleik eftir að láta dómara leiksins fá það óþvegið. Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða. Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Fyrir tæpri viku síðan birti hinn 35 ára gamli Piqué tilfinningaþrungna færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnti að ferli sínum sem atvinnumaður í fótbolta væri á enda kominn. Hann var í byrjunarliði Barcelona í 2-0 sigrinum á Almería um liðna helgi og átti það að vera hans síðasti leikur á ferlinum. Það kom því mörgum að óvörum þegar leikmannahópur Börsunga fyrir leikinn gegn Osasuna var tilkynntur. Þar var Piqué nefnilega á bekknum. Börsungar áttu erfitt uppdráttar og voru marki undir þegar Robert Lewandowski fékk sitt annað gula spjald eftir rúman hálftíma. Það var svo eftir að Gil Manzano, dómari leiksins, hafði flautað til loka fyrri hálfleiks sem Piqué hellti úr skálum reiði sinnar. Fékk Manzano að heyra það út á velli sem og þegar komið var inn í göngin sem leiða að búningsherbergjum leikmanna og dómara. „Þú ert dómarinn sem hefur farið hvað verst með okkur í gegnum árin - alltaf, alltaf, alltaf. Það er synd og skömm. Ég skít á vændiskonuna sem móðir þín er. Þú ert til skammar, farðu til fjandans,“ á Piqué að hafa sagt og fengið rauða spjaldið að launum í kjölfarið. Gerard Piqué to Gil Manzano: You are the referee who has f cked us over the most over the years always, always, always. It s a f cking shame, I shit on your wh re mother. You are a f cking disgrace, go f ck yourself. pic.twitter.com/n2Ub5luu2f— infosfcb (@infosfcb) November 9, 2022 Sid Lowe, blaðamaður á The Guardian, tekur undir þetta en hann fjallar eingöngu um La Liga. Hann greindi frá atvikinu á Twitter síðu sinni. Einnig útskýrði hann að fúkyrði tengd hægðum væru nokkuð algeng á Spáni. We could do a whole (very colourful and amusing) thread on things Spanish swearing makes you defecate on. I reckon the milk, the consecrated bread and your molars are possibly the best.— Sid Lowe (@sidlowe) November 9, 2022 Piqué skilur við uppeldisfélag sitt Barcelona í toppsæti La Liga með fimm stiga forskot á Spánarmeistara Real Madríd sem eiga þó leik til góða.
Spænski boltinn Tengdar fréttir „Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01 Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Sex í röð hjá Napólí Juventus lagði AC Milan Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
„Ég fæddist hér og ég mun deyja hér“ Gerard Piqué lék í gær sinn síðasta leik á ferli sínum sem knattspyrnumaður. Hann bar fyrirliðabandið í 2-0 sigri Barcelona á Almería í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Eftir sigurinn, sem lyfti liðinu upp á topp deildarinnar, hélt Piqué tilfinningaþrungna ræðu. 6. nóvember 2022 12:01
Pique að hætta og spilar síðasta leikinn á laugardag Gerard Pique, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður Spánar til margra ára, tilkynnti nú rétt í þessu að hann ætli að leggja knattspyrnuskóna á hilluna og muni leika sinn síðasta leik á ferlinum á laugardaginn. 3. nóvember 2022 18:10