Sólveig fær að kynnast Z-stigakerfinu á CrossFit-móti í Las Vegas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2022 10:02 Sólveig Sigurðardóttir er í flottu formi og nær vonandi að sýna það í Las Vegas. Hún fær örugglega góða strauma að heiman. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir verður fulltrúi Íslands á Zelos Games CrossFit mótinu sem fer fram í Las Vegas um helgina. Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Sólveig stimplaði sig inn á þessu ári með því að tryggja sér sæti á heimsleikunum í Madison þar sem hún endaði síðan í 34. sæti. View this post on Instagram A post shared by Devyn Kim (@devynkim) Sólveig hafði orðið áttunda í átta liða úrslitunum og í fjórða sæti í undanúrslitamótinu þar sem fimm efstu komust inn á leikana. Nú fær Sólveig tækifæri til að sýna styrk sinn og hreysti í spilavítaborginni Las Vegas í Nevada-fylki í Bandaríkjunum. Tólf konur og tólf karlar keppa á mótinu sem fer fram 12. og 13. nóvember. Zelos Games gefur síðan öllum heiminum tækifæri til að skrá sig til leiks og skila sínum æfingum inn eins og er gert í opna hlutanum í undankeppni heimsleikanna. View this post on Instagram A post shared by The 2022 Zelos Games CrossFit Competition (@zelosgames) Þau geta séð hvernig þessi 24 gera æfingarnar og svo reynt að gera betur. Stigakerfið verður nokkuð óvenjulegt en farið verður eftir svokölluðu Z-stigakerfi á þessu móti. Það þýðir það að eftir því sem sigurinn er öruggari því meira munar á stigum sem keppendur fá úr viðkomandi grein. Vanalega fær fyrsta sætið alltaf jafnmörg stig sem og annað sætið, þriðja sætið og svo framvegis. Zelos Games segir frá stigakerfinu á samfélagsmiðlum sínum og koma með dæmi. Ef þú vinnur grein og klárar hana á fjórum mínútum en sá í öðru sæti klárar á fimm mínútum þá er sá tuttugu prósentum hægari. Stigaskorið fyrir greinina mun taka mið af því. Alveg eins ef fyrsta sætið er aðeins einni sekúndu á undan öðru sætinu þá fær fyrsta sætið hundrað stig en sá öðru sætinu gæti fengið 99,5 stig. CRASH Crucible og The Tactical Games hafa notað þetta Z-stigakerfi. View this post on Instagram A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup)
CrossFit Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira