Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. nóvember 2022 23:01 George Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 í kvöld. Peter J Fox/Getty Images Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. Russell hóf keppnina á ráspól, en mikil læti voru í upphafi kappakstursins. Tveir bílar þurftu að hætta keppni á fyrsta hring og Hamilton og heimsmeistarinn Max Verstappen rákust saman. Hamilton náði þó að vinna sig aftur upp listann og kom að lokum annar í mark, á eftir liðsfélaga sínum sem fagnaði sigri. GEORGE RUSSELL IS A GRAND PRIX WINNER!He masterfully takes his maiden win, and @MercedesAMGF1's first of 2022!#BrazilGP #F1 @GeorgeRussell63 pic.twitter.com/TkY17hWQAY— Formula 1 (@F1) November 13, 2022 Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen kom hins vegar sjötti í mark, á eftir Mercedes-mönnunum, Carlos Sainz og Charles Leclerc á Ferrari og Fernando Alonso á Alpine. Þá vakti einnig athygli að Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen kom sjöundi í mark, á eftir Verstappen þrátt fyrir það að liðið hafi beðið Verstappen um að hleypa Perez fram úr sér. Verstappen ákvað hins vegar að hunsa þær skipanir og hélt sínu striki til loka. Perez over the team radio after Verstappen didn't let him past 😳 pic.twitter.com/piL9ZI54HJ— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022 Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Russell hóf keppnina á ráspól, en mikil læti voru í upphafi kappakstursins. Tveir bílar þurftu að hætta keppni á fyrsta hring og Hamilton og heimsmeistarinn Max Verstappen rákust saman. Hamilton náði þó að vinna sig aftur upp listann og kom að lokum annar í mark, á eftir liðsfélaga sínum sem fagnaði sigri. GEORGE RUSSELL IS A GRAND PRIX WINNER!He masterfully takes his maiden win, and @MercedesAMGF1's first of 2022!#BrazilGP #F1 @GeorgeRussell63 pic.twitter.com/TkY17hWQAY— Formula 1 (@F1) November 13, 2022 Nýkrýndi heimsmeistarinn Verstappen kom hins vegar sjötti í mark, á eftir Mercedes-mönnunum, Carlos Sainz og Charles Leclerc á Ferrari og Fernando Alonso á Alpine. Þá vakti einnig athygli að Sergio Perez, liðsfélagi Verstappen kom sjöundi í mark, á eftir Verstappen þrátt fyrir það að liðið hafi beðið Verstappen um að hleypa Perez fram úr sér. Verstappen ákvað hins vegar að hunsa þær skipanir og hélt sínu striki til loka. Perez over the team radio after Verstappen didn't let him past 😳 pic.twitter.com/piL9ZI54HJ— ESPN F1 (@ESPNF1) November 13, 2022
Akstursíþróttir Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira