Ragnar og Hörður kallaðir inn gegn Úkraínu Sindri Sverrisson skrifar 14. nóvember 2022 11:13 Hörður Axel Vilhálmsson verður í landsliðsbúningnum í dag en óvíst er hve mikið hann getur beitt sér. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tvær breytingar voru gerðar á landsliðshópi Íslands eftir tapið nauma gegn Georgíu á föstudag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í dag, í undankeppni HM karla í körfubolta. Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77) HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Craig Pedersen landsliðsþjálfari getur ekki nýtt krafta Hauks Helga Pálssonar í dag en Haukur glímdi við meiðsli í nára í aðdraganda leiksins við Georgíu og missir af leiknum mikilvæga í dag vegna meiðsla. Í stað Hauks verður Hörður Axel Vilhjálmsson „í búningi“ í dag eins og það er orðað í tilkynningu frá KKÍ, en Hörður Axel hefur nefnilega einnig glímt við meiðsli. Þá kemur hinn hávaxni Ragnar Ágúst Nathanaelsson, sem í vetur leikur með 1. deildarliði Hamars í Hveragerði, inn fyrir KR-inginn Þorvald Orra Árnason. Leikur Úkraínu og Íslands fer fram í Riga í Lettlandi og hefst klukkan 14 að íslenskum tíma. Hann verður í beinni textalýsingu á Vísi. Íslenski hópurinn gegn Úkraínu: Elvar Már Friðriksson · Rytas Vilnius, Litháen (62) Hilmar Pétursson · Muenster, Þýskalandi (3) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (95) Jón Axel Guðmundsson · Victoria Libertas Pesaro, Ítalíu (22) Kári Jónsson · Valur (29) Kristófer Acox · Valur (49) Ólafur Ólafsson · Grindavík (51) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Hamar (56) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (25) Styrmir Snær Þrastarson · Þór Þorlákshöfn (6) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (55) Ægir Þór Steinarsson · CB Lucentum Alicante, Spáni (77)
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira