Heimta að skautadrottningin unga verði dæmd í fjögurra ára bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2022 10:00 Kamila Valieva missir væntanlega út sín bestu ár vegna lyfjamálsins. Getty/Harry How Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur beðið Alþjóðlega íþróttadómstólinn, Court of Arbitration for Sport, að dæma rússnesku skautadrottninguna Kamilu Valievu í fjögurra ára keppnisbann. Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira
Hin fimmtán ára gamla Valieva mætti mjög sigurstrangleg til leiks á Vetrarólympíuleikana í febrúar og byrjaði á því að hjálpa Rússum að vinna liðakeppnina í listhlaupi á skautum. Talað um að þarna væri undrabarn á ferð og hún sýndi það síðan á ísnum með stórglæsilegum æfingum. WADA is seeking a four-year ban of Russian Olympic figure skater Kamila Valieva, but the excruciatingly long doping saga is not likely to end soon, USADA CEO Travis Tygart says. My @usatodaysports reporting on how this could take another 9-18 months. https://t.co/076gv38lYe— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022 Lofið og aðdáunin breyttist hins vegar snögglega þegar kom í ljós að Rússar hafi leynt jákvæðum niðurstöðum úr lyfjaprófi. Eftir liðakeppnina fór að leka út að Valieva hefði fallið á lyfjaprófi fyrir leikana og það var gríðarleg pressa á henni í einstaklingskeppninni. Þar náði Valieva ekki að sýna sitt besta og komst ekki á pall. Það var mikil dramatík í kringum alla þessa keppni og gríðarlega fjölmiðlaathygli. Fréttir meðal annars um það að þjálfarar hennar hefði gefið henni lyfjakokteil óaðvitandi og ýmislegt mjög gruggugt var greinilega í gangi á bak við tjöldin. In a show of mistrust for the way Russian officials have been handling the doping case of Kamila Valieva, a figure skating star from the Beijing Games, the World Anti-Doping Agency has filed an appeal directly to the highest court in sports. https://t.co/njOuz8sJzq— The New York Times (@nytimes) November 8, 2022 Eftir að lyfjahneykslið komst í fréttir þá var ákveðið að afhenda ekki verðlaunin fyrir liðakeppnina. Þau hafa enn ekki verið afhent. Rússneska lyfjaeftirlitið var lengi með málið í vinnslu og svo lengi að menn hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnuninni misstu þolinmæðina og sendu málið til alþjóðlega íþróttadómstólsins. Í fréttatilkynningu frá CAS kemur fram að Wada verði dæmd í fjögurra ára bann frá 25. desember síðastliðnum og að öllum úrslitum hennar eftir það verði eytt. More news in the Kamila Valieva saga, and it s big: World Anti-Doping Agency asks Court of Arbitration for Sport to find Valieva guilty of doping, seeking four-year ban and disqualification of all her results from 12/25/21 onward, including the Beijing Olympic team gold medal. https://t.co/gqWCYtTTXB— Christine Brennan (@cbrennansports) November 14, 2022
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Handbolti Fleiri fréttir Sigvaldi verður ekki með í kvöld Leik lokið: Þór Þ.-Keflavík 78-98 | Keflvíkingar vöknuðu í seinni Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Stjarnan - Tindastóll | Stórleikur liðanna sem slógust um titilinn Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Sjá meira