Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 15. nóvember 2022 11:05 Friðfinnur Freyr Kristinsson sást síðast í nýja Vogahverfinu á fimmtudaginn í síðustu viku Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. Síðast er vitað um ferðir Friðfinns síðdegis á fimmtudaginn síðasta þegar hann fór frá Kuggavogi í Vogahverfinu. Hann er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Friðfinnur er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg. Leit hófst að nýju í morgun í Vogahverfinu.vísir/Vilhelm Efnt var til umfangsmikillar leitar í Vogahverfinu í gær. Lögregla og björgunarsveitir gengu um svæðið og notuðu dróna auk þess sem leitað var úr lofti í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögregla hefur beðið íbúa í hverfinu um að skoða nærumhverfi sitt, til dæmis geymslur, stigaganga og garðskúra. Þá eru þeir sem eiga autt húsnæði í hverfinu beðnir um að skoða slíka staði. Leit hófst að nýju í morgun Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir fáar vísbendingar hafa borist og engar sem hafa skilað árangri. Leit hófst að nýju í morgun og að sögn Ágeirs verður hún nokkuð umfangsmikil líkt og í gær á þeim stutta tíma sem dagsbirtu nýtur við. Hann segir svæðið nokkuð yfirgripsmikið þar sem mikið er um nýbyggingar og yfirgefnar byggingar sem þarf að skoða. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Friðfinns eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112. Lögreglumál Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Síðast er vitað um ferðir Friðfinns síðdegis á fimmtudaginn síðasta þegar hann fór frá Kuggavogi í Vogahverfinu. Hann er 42 ára gamall, klæddur í gráa peysu með Boss merki og í gráum joggingbuxum. Friðfinnur er 1,82 á hæð, grannvaxinn, með brúnt hár og alskegg. Leit hófst að nýju í morgun í Vogahverfinu.vísir/Vilhelm Efnt var til umfangsmikillar leitar í Vogahverfinu í gær. Lögregla og björgunarsveitir gengu um svæðið og notuðu dróna auk þess sem leitað var úr lofti í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Lögregla hefur beðið íbúa í hverfinu um að skoða nærumhverfi sitt, til dæmis geymslur, stigaganga og garðskúra. Þá eru þeir sem eiga autt húsnæði í hverfinu beðnir um að skoða slíka staði. Leit hófst að nýju í morgun Ásgeir Þór Ásgeirsson yfirlögregluþjónn segir fáar vísbendingar hafa borist og engar sem hafa skilað árangri. Leit hófst að nýju í morgun og að sögn Ágeirs verður hún nokkuð umfangsmikil líkt og í gær á þeim stutta tíma sem dagsbirtu nýtur við. Hann segir svæðið nokkuð yfirgripsmikið þar sem mikið er um nýbyggingar og yfirgefnar byggingar sem þarf að skoða. Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Friðfinns eru beðnir um að hafa samband við lögreglu í síma 112.
Lögreglumál Björgunarsveitir Reykjavík Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04 Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir Friðfinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára. 14. nóvember 2022 11:04
Íbúar í Vogahverfi beðnir um að skoða stigaganga og geymslur Leit að Friðfinni Frey Kristinssyni verður haldið áfram í Reykjavík í dag. Lögregla biður fólk í Vogahverfinu enn um að skoða nærumhverfi sitt en fáar vísbendingar hafa borist. 15. nóvember 2022 11:05