Hér að neðan má sjá veitingafólk á mathöllinni taka nokkur spor í tilefni opnunarinnar:
Á bak við mathöllina standa Leifur Welding, Ingvar Svendsen, Hermann Svendsen og Þórður Axel Þórisson. Staðirnir í mathöllinni eru níu talsins, átta veitingastaðir og einn bar, og má sjá lista yfir þá hér að neðan:
- Funky bhangra - óhefðbundinn indverskur
- Pizza Popolare
- Fuku Mama - asískt grill
- Yuzu Burger
- Finsen - franskur bistro
- Enoteca - pasta, hráskinka og ostar
- Drykk - bar með áherslu á kokteila
- Mossley - taco og vængir
- Djusi Sushi by sushi social
