„Sérstaklega stoltur af hugarfarinu“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. nóvember 2022 17:24 Arnar Þór Viðarsson. vísir/Getty Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, hrósaði liði sínu í hástert eftir að hafa tryggt sér Eystrasaltsbikarinn með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni ytra í dag. „Alltaf gaman að vinna bikar. Ætli það séu ekki 30 ár síðan maður vann bikar síðast. Við erum stoltir af því að hafa tekið þátt og unnið. Við kláruðum þennan leik í dag með sæmd og mér fannst við spila mjög vel. Það er ótrúlegt að þetta hafi þurft að fara í vítaspyrnukeppni; við fengum mörg færi til að klára leikinn,“ sagði Arnar í leikslok. Ísland vann báði leiki sína eftir vítaspyrnukeppni í mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem íslenska liðið tekur þátt í keppninni. „Þetta er ný reynsla. Ég hef ekki áður farið í vítaspyrnukeppni sem þjálfari. Maður getur svosem ekki gert mikið en strákarnir voru mjög öruggir í öllum þessum vítum, bæði í dag og á miðvikudag. Þetta snýst um að einbeiting og hugarfar sé í lagi. Þú sást á þessum vítum að leikmennirnir vildu vinna þessa keppni.“ Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 1-1 en Arnar Þór vildi meina að íslenska liðið hefði hæglega geta unnið leikinn á 90 mínútum. „Ég er mjög sáttur við leikinn í dag, á erfiðum velli. Strákarnir héldu góðri einbeitingu og það var góð orka. Það var ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir þennan leik en strákarnir gerðu það vel. Það má líka nefna að lettneska sambandið gerði vel í að halda vellinum leikhæfum við erfiðar aðstæður.“ Viðtalið við Arnar í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
„Alltaf gaman að vinna bikar. Ætli það séu ekki 30 ár síðan maður vann bikar síðast. Við erum stoltir af því að hafa tekið þátt og unnið. Við kláruðum þennan leik í dag með sæmd og mér fannst við spila mjög vel. Það er ótrúlegt að þetta hafi þurft að fara í vítaspyrnukeppni; við fengum mörg færi til að klára leikinn,“ sagði Arnar í leikslok. Ísland vann báði leiki sína eftir vítaspyrnukeppni í mótinu en þetta var í fyrsta sinn sem íslenska liðið tekur þátt í keppninni. „Þetta er ný reynsla. Ég hef ekki áður farið í vítaspyrnukeppni sem þjálfari. Maður getur svosem ekki gert mikið en strákarnir voru mjög öruggir í öllum þessum vítum, bæði í dag og á miðvikudag. Þetta snýst um að einbeiting og hugarfar sé í lagi. Þú sást á þessum vítum að leikmennirnir vildu vinna þessa keppni.“ Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 1-1 en Arnar Þór vildi meina að íslenska liðið hefði hæglega geta unnið leikinn á 90 mínútum. „Ég er mjög sáttur við leikinn í dag, á erfiðum velli. Strákarnir héldu góðri einbeitingu og það var góð orka. Það var ekki auðvelt að undirbúa sig fyrir þennan leik en strákarnir gerðu það vel. Það má líka nefna að lettneska sambandið gerði vel í að halda vellinum leikhæfum við erfiðar aðstæður.“ Viðtalið við Arnar í heild má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Eystrasaltsbikarinn 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Umfjöllun: Lettland - Ísland 8-9 | Ísland tryggði sér Eystrasaltsbikarinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Ísland tryggði sér sigur í Eystrasaltsbikarnum með sigri á Lettlandi í vítaspyrnukeppni í leik sem var að ljúka. Patrik Sigurður Gunnarsson varði spyrnu Letta í áttundu umferð vítakeppninnar og tryggði sigurinn. 19. nóvember 2022 16:54