Menningin blómstrar á Skagaströnd Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. nóvember 2022 09:30 Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanes, sem hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Aðsend Eitt elsta hús Skagastrandar, Bjarmanesi hefur nú verið breytt í menningar- og samveruhús, en í húsinu hefur meðal annars verið barnaskóli, verslun og lögreglustöð. Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skagaströnd Menning Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Það eru vinkonurnar G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem búsettar eru á Skagaströnd, sem tóku málið í sínar hendur og stofnuðu menningar- og samveruhús í Bjarmanesi á Hólanesvegi. Ástæðan er sú að þeim fannst vanta vettvang þar sem hægt væri að ýta undir menningu, listir og samveru á Skagaströnd. „Þetta er svona óhagnað drifið menningarfélag, sem við vinkonurnar eru með ásamt ýmsum öðrum verkefnum. Þetta á aðallega að taka utan um þessa þörf fólks að mæta á prjónakvöld, vera í félagsvist, hafa tónleika og listsýningar, bíó fyrir börnin og svona ýmislegt,“ segir G.Eva. Vinkonurnar á Skagaströnd, þær G. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir, sem eru að gera frábæra hluti á staðnum með opnun Bjarmanes.Aðsend Vinkonurnar eru miklar félagsverur og menningarlega sinnaðar og hafa tröllatrú á að nýja menningarhúsið þeirra í Bjarmanesi eigi eftir að slá í gegn hjá heimamönnum. En hvernig viðbrögð hafa þær fengið í samfélaginu við opnuninni? „Mjög góð og ég held líka bara með tímanum að þá á fólk eftir að sjá hvað þetta er yndislegur staður til að vera á. Við fylltum húsið af gömlum húsgögnum og þetta er svo notaleg stemming og engin kvöð á fólki að borga fyrir eitt né neitt. Það er bara kaffi og te, sem við bjóðum upp á. Borgað er fyrir einstaka viðburði en að öðru leyti á þetta að vera hálfgerð félagsmiðstöð fyrir börn og aðra íbúa,“ bætir G. Eva við. Útsýnið úr Bjarmanesi er einstaklega fallegt.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skagaströnd Menning Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira