Leipzig sýndi Patreki áhuga sem segir kitla að þjálfa í Þýskalandi Smári Jökull Jónsson skrifar 20. nóvember 2022 23:31 Patrekur segir kitla að þjálfa í þýsku úrvalsdeildinni. Vísir/Hulda Margrét Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar var í viðtali í nýjasta þætti hlaðvarpsins Handkastið sem fjallar um Olís-deildina í handknattleik. Þar kom fram að Leipzig hefði kannað stöðuna hjá honum áður en Rúnar Sigtryggsson var ráðinn. Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan. Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Patrekur hefur verið þjálfari Stjörnunnar síðan árið 2020 en hann gerði Selfoss að Íslandsmeisturum árið 2019. Arnar Daði Arnarsson, umsjónarmaður Handkastsins, spurði Patrek að því hvort rétt væri að Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni hafi boðið honum þjálfarastarfið nú á dögunum. Rúnar Sigtryggsson var ráðinn þjálfari liðsins í byrjun mánaðarins. „Nje, boðið og ekki boðið. Ég heyrði bara í gegnum umboðsmann og þeir hleruðu mig og svo varð ekkert meira úr því,“ sagði Patrekur en Leipzig hefur unnið þrjá leiki í röð í þýsku deildinni síðan Rúnar tók við liðinu. Patrekur var ráðinn þjálfari Skjern haustið 2019 en hætti með liðið nokkrum mánuðum síðar eftir fremur slæmt gengi liðsins. Hann segir kitla að þjálfa í efstu deild í Þýskalandi. „Ég er bara ánægður og börnin eru ánægð á Íslandi. Ég fór þarna til Skjern og það var alltaf planið að fjölskyldan kæmi en síðan var það ekki alveg að gera sig. Eins góður klúbbur og Skjern er þá var það bara ekki staðurinn fyrir fjölskylduna að flytja. Ég lét það bara svolítið á hold.“ „Ég fæ öðru hvoru fyrirspurnir. Þýskaland, jú jú. En eins og staðan er í dag þá er ég ekkert að stökkva frá Stjörnunni. Mér líður vel eins og staðan er í dag en maður veit aldrei hvað gerist seinna. Auðvitað kitlar að þjálfa í Bundesligunni. Ég er ungur, ég er bara fimmtugur. Það er nægur tími,“ sagði Patrekur. Gengi Stjörnunnar í vetur hefur verið upp og ofan en liðið beið nú síðast lægri hlut gegn Val á föstudaginn. „Eins og staðan er í dag líður mér rosalega vel í Garðabænum og er bara brattur þrátt fyrir að gengi liðsins sé upp og niður. Ég hef trú á því að við verðum góðir þegar úrslitakeppnin byrjar.“ Hægt er að hlusta á nýjasta þátt Handkastsins í spilaranum hér fyrir neðan.
Stjarnan Þýski handboltinn Olís-deild karla Handkastið Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira