Sara Björk fagnaði sigurmarkinu sínu með tilþrifum: „Stórkostleg tilfinning“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2022 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir fagnar hér markinu sem hún skoraði á sjöttu mínútu í uppbótatíma og tryggði Juventus með því sigurinn. Getty/Claudia Greco Sara Björk Gunnarsdóttir tryggði Juventus 2-1 sigur á Parma í ítölsku deildinni um helgina en Juventus skoraði bæði mörkin sín í leiknum í uppbótatíma. Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Parma konur voru nefnilega 1-0 yfir þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna. Mark Parma liðsins kom strax á nítjándu mínútu og Juve liðið var því undir í meira en sjötíu mínútur. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Lisa Boattin jafnaði metin á annarri mínútu uppbótatímans og Sara Björk skoraði síðan sigurmarkið á 90+6 mínútu eftir frábæra sókn. Sara Björk fékk brjóstkassasendingu frá Cristianu Girelli og skoraði með frábæru vinstri fótar skoti upp í bláhornið. Sara og félagar hennar fögnuðu markinu náttúrulega gríðarlega enda að tryggja sér sigur á síðustu sekúndunni. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen) Sara Björk var tekin í viðtal á samfélagsmiðlum Juventus kvenna eins og sjá má hér fyrir neðan en þar má einnig sjá markið og fögnuðinn. „Tilfinning að skora þetta mark,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir brosandi í upphafi viðtalsins. „Það var léttir að skora þetta mark því þetta var eitthvað sem við vorum að bíða eftir og við höfðum haldið áfram að sækja allan leikinn,“ sagði Sara Björk. „Boattin náði að jafna metin fyrir okkur og það var algjörlega stórkostleg tilfinning að skora sigurmarkið,“ sagði Sara Björk „Þetta var erfiður leikur en mér fannst við eiga þetta skilið. Frábær tilfinning,“ sagði Sara eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira