Sara skellti sér í flugnám á milli tímabila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 08:46 Sara Sigmundsdóttir flýgur kannski sjálf á eitthvert CrossFit mótið í framtíðinni. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nú aftur komin á fulla ferð við æfingar í Dúbaí en það styttist í nýtt keppnistímabil og fyrsta mótið hjá Söru er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira
Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Sjá meira