Sigur Sádanna sá óvæntasti í sögu HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 13:30 Abdulellah Al-Malki trúði ekki sínum eigin augum eftir að lokaflautið í leik Sádí-Arabíu og Argentínu gall. getty/Charlotte Wilson Sigur Sádí-Arabíu á Argentínu eru óvæntustu úrslit í sögu heimsmeistaramóts karla í fótbolta samkvæmt útreikningum Gracenote tölfræðiþjónustunnar. Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3% HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Þrátt fyrir að lenda undir gegn Argentínumönnum gerðu Sádí-Arabar sér lítið fyrir og unnu Suður-Ameríkumeistarana í fyrsta leik dagsins á HM. Sádí-Arabía batt þar með endi á 36 ósigraða hrinu Argentínu sem hefði sett nýtt heimsmet ef liðið hefði ekki tapað í dag. Saleh Al-Shehri og Salem Al-Dawsari skoruðu mörk Sádí-Araba með fimm mínútna millibili í upphafi seinni hálfleiks. Samkvæmt tölfræðingum Gracenote átti Sádí-Arabía aðeins 8,7 prósent möguleika á að vinna leikinn í dag. Aldrei í 92 ára sögu heimsmeistaramótsins hefur lið átt minni möguleika á sigri í leik. Gamla metið var 72 ára, eða frá því Bandaríkin unnu England, 1-0, á HM 1950 í Brasilíu. Bandaríkjamenn áttu aðeins 9,5 prósent möguleika á að vinna þann leik. Í 3. sæti lista Gracenote yfir óvæntustu úrslit í sögu HM var sigur Sviss á Spáni, 1-0, 2010. Þrátt fyrir tapið urðu Spánverjar heimsmeistarar í fyrsta og eina sinn. Þeir eru eina liðið sem hefur unnið HM þrátt fyrir að tapa fyrsta leik sínum. Óvæntustu úrslit í sögu HM Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
Sádí-Arabía 2-1 Argentína, HM 2022 - 8,7% Bandaríkin 1-0 England, HM 1950 - 9,5% Sviss 1-0 Spánn, HM 2010 - 10,3% Alsír 2-1 Vestur-Þýskaland, HM 1982 - 13,2% Gana 2-0 Tékkland, HM 2006 - 13,9% Úrúgvæ 2-1 Brasilía, HM 1950 - 14,2% Suður-Kórea 2-0 Þýskaland, HM 2018 - 14,4% Wales 2-1 Ungverjaland, HM 1958 - 16,2% Norður-Írland 1-0 Spánn, HM 1982 - 16,5% Senegal 1-0 Frakkland, HM 2002 - 17,3%
HM 2022 í Katar Sádi-Arabía Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira