Rússar grunaðir um netárás á vefsíðu Evrópuþingsins Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2022 17:36 Rússar eru grunaðir um að standa að baki árásinni. Getty Netárás var gerð á vefsíðu Evrópuþingsins fyrr í dag. Árásin var gerð mjög skömmu eftir að þingmenn samþykktu þingsályktun um að skilgreina Rússland sem hryðjuverkaríki. Rússneskur hópur hefur lýst yfir ábyrgð. Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins. Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Netárásin er sögð hafa verið verulega flókin og augljóslega framkvæmd af þaulvönum aðilum. Árásin var gerð örskömmu eftir þingsályktun Evrópuþingsins. Samkvæmt þingsályktuninni er Rússland nú skilgreint sem hryðjuverkaríki og er það gert með vísan í ítrekaðar árásir Rússa á orkuinnviði í Úkraínu, sjúkrahús, skóla og neyðarskýli. Árásin var gerð með svokallaðri DDoS aðferð (e. distributed denial-of-service attack) þar sem gríðarlega mikil vefumferð er send um netþjón, í því skyni að „kaffæra“ netþjóninum með utanaðkomandi álagi. Deutsche Welle greinir frá. Rússneskir tölvuþrjótar á borð við hópinn Killnet hafa reglulega nýtt DDoS aðferðina við netárásir, að sögn Politico. Rotbert Motsola forseti Evrópuþingsins segir að hópur, sem er hliðhollur stjórnvöldum í Rússlandi, hafi lýst yfir ábyrgð. Ítrekað er að netárásin hafi aðeins orðið þess valdandi að ekki hafi verið hægt að komast inn á vefsíðuna. Ekki var brotist inn á netþjónana sem slíka eða innri kerfi Evrópuþingsins.
Greiðslumiðlun Netglæpir Netöryggi Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Evrópusambandið Rússland Mest lesið Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent Fleiri fréttir Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent