Samtök reykvískra skemmtistaða fordæma allt ofbeldi og vopnaburð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 24. nóvember 2022 16:30 Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu visir/hari Samtök reykvískra skemmtistaða hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna atburða síðustu viku. Vísað er til árásarinnar á Bankastræti Club þegar hópur manna réðst inn á staðinn og beittu eggvopnum. Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS. Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Í yfirlýsingunni fordæma samtökin allt ofbeldi og vopnaburð. „Ljóst er að þegar slíkir atburðir verða er samfélaginu brugðið. Á því eru skemmtistaðaeigendur engin undantekning. SRS fagna því aukna eftirliti lögreglu sem nú er boðað og munu gera allt sem i sínu valdi stendur til þess að tryggja öryggi gesta sinna,“ segir í yfirlýsingunni. Þá er tekið fram að þegar atburðir á borð við þann sem varð um síðastliðna helgi ríði á að allar stofnanir samfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að tryggja öryggi borgaranna. „Íslenskt samfélag hefur góða sögu að segja í samfélagslegum og sameiginlegum átaksverkefnum líkt og dæmin sanna. Mikilvægt er að umræðan fari fram á yfirvegaðan hátt og sé byggð á staðreyndum. Nú berast fregnir af því að vopnaburður sé orðinn algengari en áður var. Það er gríðarlega alvarlegt mál. Nú þarf íslenskt samfélag, skólakerfið, foreldrar, stjórnmálin og borgararnir að taka höndum saman um úrbætur. Þar munu skemmtistaðaeigendur ekki láta sitt eftir liggja,“ segir í yfirlýsingunni frá stjórn SRS.
Hnífstunguárás á Bankastræti Club Næturlíf Reykjavík Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira