Ronaldo fyrstur til að skora á fimm heimsmeistaramótum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. nóvember 2022 19:01 Cristiano Ronaldo verð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Eric Verhoeven/Soccrates/Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano ROnaldo varð í dag sá fyrsti í sögunni til að skora á fimm mismunandi heimsmeistaramótum. Ronaldo skoraði fyrsta mark Portúgal er liðið vann 3-2 sigur gegn Gana. Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022 HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira
Markið skoraði Ronaldo úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur á 65. mínútu leiksins. Joao Felix og Rafael Leao bættu sínu markinu hvor við fyrir liðið og portúgalska liðið tók stigin þrjú. Eins og áður segir var þetta fimmta heimsmeistaramótið í röð sem Ronaldo skorar fyrir þjóð sína. Fjórir leikmenn hafa skorað á fjórum heimsmeistaramótum, en það eru þeir Péle (Brasilía), Uwe Seeler (Vestur-Þýskaland), Miroslav Klose (Þýskaland) og Lionel Messi (Argentína). Ronaldo og Messi eru þeir einu sem enn eru að spila fótbolta, en Þeir eru orðnir 37 og 35 ára gamlir. Það verður því að teljast ansi ólíklegt að Ronaldo bæti þetta met enn frekar og skori á sínu sjötta heimsmeistaramóti og þá hefur Messi einnig talað um að þetta verði hans seinasta mót og því mun hann ekki jafna met kollega síns. Cristiano Ronaldo is the first player ever to score in FIVE different men's World Cups 🖐️ pic.twitter.com/F5Z9J0Ur4r— B/R Football (@brfootball) November 24, 2022
HM 2022 í Katar Portúgal Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Sjá meira