Neitaði að yfirgefa lögreglustöð þrátt fyrir að vera laus úr haldi Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. nóvember 2022 17:48 Lögreglustöðin Hverfisgötu Ofurölvi einstaklingur sem fluttur var á lögreglustöð í nótt neitaði að fara heim þrátt fyrir að vera laus úr haldi. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu en talsverður erill var hjá lögreglunni í nótt. Fram kemur í dagbók lögreglunnar að um eittleytið í nótt hafi verið tilkynnt um ofurölvi einstakling á veitingastað sem neitaði að fara. Þegar lögreglu bar að garði var aðilanum vísað á dyr en neitaði hann að yfirgefa staðinn. Lögregla neyddist til að færa aðilann út og var hann fluttur á lögreglustöð. Þegar þangað var komið neitaði aðilinn einnig að fara af lögreglustöðinni og heim til sín þrátt fyrir að vera laus úr haldi lögreglu. Mat lögreglu að ekki væri hægt að skilja viðkomandi eftir úti í þessu ástandi og endaði málið með því að aðilinn var vistaður í fangageymslu þangað til hann gæti sýslað með einkahagi sína. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um mann sem var kominn inn í íbúð í miðbænum en var þar óvelkominn. Lögregla kom á staðinn og var maðurinn þá sofandi í íbúðinni og hafði valdið einhverju tjóni innandyra. Hann var þá handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann neitaði að segja til nafns og var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Einnig var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum. Þolandinn var með áverka í andliti eftir árásina og er málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um ofurölvi mann sofandi í garði. Lögregla kom á staðinn og reyndi að fá upplýsingar um hver hann væri eða hvar hann ætti heima. Eftir ítrekaðar árangurslausar tilraunir var aðilanum ekið á lögreglustöð þar sem hann fær að sofa úr sér þangað til hægt er að aka honum heim. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Fram kemur í dagbók lögreglunnar að um eittleytið í nótt hafi verið tilkynnt um ofurölvi einstakling á veitingastað sem neitaði að fara. Þegar lögreglu bar að garði var aðilanum vísað á dyr en neitaði hann að yfirgefa staðinn. Lögregla neyddist til að færa aðilann út og var hann fluttur á lögreglustöð. Þegar þangað var komið neitaði aðilinn einnig að fara af lögreglustöðinni og heim til sín þrátt fyrir að vera laus úr haldi lögreglu. Mat lögreglu að ekki væri hægt að skilja viðkomandi eftir úti í þessu ástandi og endaði málið með því að aðilinn var vistaður í fangageymslu þangað til hann gæti sýslað með einkahagi sína. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um mann sem var kominn inn í íbúð í miðbænum en var þar óvelkominn. Lögregla kom á staðinn og var maðurinn þá sofandi í íbúðinni og hafði valdið einhverju tjóni innandyra. Hann var þá handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem hann neitaði að segja til nafns og var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Einnig var tilkynnt um líkamsárás í miðbænum. Þolandinn var með áverka í andliti eftir árásina og er málið í rannsókn. Þá var tilkynnt um ofurölvi mann sofandi í garði. Lögregla kom á staðinn og reyndi að fá upplýsingar um hver hann væri eða hvar hann ætti heima. Eftir ítrekaðar árangurslausar tilraunir var aðilanum ekið á lögreglustöð þar sem hann fær að sofa úr sér þangað til hægt er að aka honum heim.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira