Gaf þjálfara sínum óvart einn á kjammann í miðjum leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2022 17:00 Sean McVay, þjálfari Los Angeles Rams, fékk heldur betur að kenna á því í gær. Getty/Harry How Titilvörnin hefur ekki gengið vel hjá liði Los Angeles Rams í NFL-deildinni í ár og liðið tapaði í áttunda skiptið á tímabilinu í gær. Þjálfarinn Sean McVay hefur þurft að glíma við meiðsli lykilmanna og óvíst er hvort að leikstjórnandinn Matthew Stafford spili meira á leiktíðinni vegna ítrekaða höfuðhögga. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuútherjinn Cooper Kupp meiddist líka illa á dögunum og spilar líklega ekkert meira á tímabilinu. Ofan á öll vandræðin, óheppnina og skellina þá fékk McVay sjálfur slæmt högg á hliðarlínunni í tapinu á móti Kanasa City Chiefs í gær. Það gengur oft mikið á þegar leikmenn eru að skipta inn á og útaf vellinum á milli sókna. Þá gerast oft óhöpp en sjaldnast er það þó hæstráðandi í liðinu sem kemur verst út úr látunum. Innherjinn Roger Carter lá þá svo mikið á að setja á sig hjálminn og drífa sig inn á völlinn að hann sjá ekki þjálfarann sinn. McVay vissi ekki fyrr en hann var búinn að fá einn á kjammann frá Carter og þetta var ekki lítið högg eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. Oof, Rams HC Sean McVay was hit in the head by one of his player's helmets on accident while on the sideline. pic.twitter.com/z4T6hiBAaR— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 27, 2022 NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Þjálfarinn Sean McVay hefur þurft að glíma við meiðsli lykilmanna og óvíst er hvort að leikstjórnandinn Matthew Stafford spili meira á leiktíðinni vegna ítrekaða höfuðhögga. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Stjörnuútherjinn Cooper Kupp meiddist líka illa á dögunum og spilar líklega ekkert meira á tímabilinu. Ofan á öll vandræðin, óheppnina og skellina þá fékk McVay sjálfur slæmt högg á hliðarlínunni í tapinu á móti Kanasa City Chiefs í gær. Það gengur oft mikið á þegar leikmenn eru að skipta inn á og útaf vellinum á milli sókna. Þá gerast oft óhöpp en sjaldnast er það þó hæstráðandi í liðinu sem kemur verst út úr látunum. Innherjinn Roger Carter lá þá svo mikið á að setja á sig hjálminn og drífa sig inn á völlinn að hann sjá ekki þjálfarann sinn. McVay vissi ekki fyrr en hann var búinn að fá einn á kjammann frá Carter og þetta var ekki lítið högg eins og sjá má hér fyrir ofan og neðan. Oof, Rams HC Sean McVay was hit in the head by one of his player's helmets on accident while on the sideline. pic.twitter.com/z4T6hiBAaR— FOX Sports: NFL (@NFLonFOX) November 27, 2022
NFL Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira