Engin íslensk mörk í Meistaradeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2022 21:45 Bjarki Már og félagar í Veszprem töpuðu nokkuð óvænt í kvöld. Veszprem Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. Haukur Þrastarson fagnaði sigri en Bjarki Már Elísson hjá Veszprem og Orri Freyr Þorkelsson í liði Elverum þurftu að sætta sig við töp. Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira
Haukur Þrastarson og félagar í Kielce héldu til Noregs þar sem þeir mættu Orra Frey Þorkelssyni og félögum í Elverum. Kielce leiddi 14-13 í hálfleik og leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik þó svo að gestirnir hafi náð þriggja marka forskoti um tíma. Elverum kom til baka og lokamínúturnar voru æsispennandi. Kielce skoraði sigurmarkið þegar innan við mínúta var eftir en þá skoraði Alex Dujshebaev eftir gegnumbrot. Kiele fagnaði 27-26 sigri og halda þar með efsta sæti B-riðils á meðan Elverum situr í neðsta sætinu. Hvorki Haukur né Orri Freyr komust á blað hjá sínum liðum í kvöld. CLUTCHbaev once again with a gamewinning goal. Huge respect to Elverum today. So close. : EHFTV#handball #ehfcl pic.twitter.com/9E8C2Yd3g0— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) November 30, 2022 Bjarki Már Elísson var í sigurliði Telekom Veszprem sem tapaði 29-26 á útivelli gegn HC Zagreb. Zagreb hafði yfirhöndina í upphafi leiks en Veszprem kom til baka og leiddi með tveimur mörkum í hálfleik, staðan þá 14-12 fyrir ungverska liðið. Veszprem hélt yfirhöndinni í upphafi síðari hálfleiks en í stöðunni 21-19 náði Zagreb 8-1 kafla og tryggði sér sigurinn. Lokatölur 29-26 en Veszprem heldur þó efsta sæti A-riðils, er með eins stigs forskot á PSG. Bjarki Már kom við sögu hjá Veszprem í kvöld en tókst ekki að skora.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Sjá meira