Martinez hættur með Belga eftir vonbrigðin í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 1. desember 2022 19:49 Martinez sést hér gefa Eden Hazard fyrirmæli áður en sá síðarnefndi kom inn sem varamaður í leiknum gegn Króatíu í dag. Vísir/Getty Jafnteflisleikur Belga gegn Króatíu í dag var síðasti leikur Roberto Martinez sem landsliðsþjálfari Belgíu. Hann tilkynnti eftir leikinn að hann væri hættur en jafnteflið þýddi að Belgar féllu úr leik á heimsmeistaramótinu. Roberto Martinez hefur verið þjálfari Belgíu síðan árið 2016 en undir hans stjórn vann Belgía bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fyrir mótið í Katar var Belgía í öðru sæti heimslista FIFA og því gríðarleg vonbrigði fyrir Martinez og félaga að hafa fallið úr keppni eftir riðlakeppnina. „Þetta var minn síðasti leikur, það eru sex ár liðin. Ég kom hingað með það markmið að ná sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Við vorum mjög einbeittir í því verkefni og unnum til bronsverðlauna. Ég er mjög stoltur af þessum leikmönnum, þetta hefur verið stórkostlegt,“ sagði Martinez eftir leikinn gegn Króatíu í dag. „Þetta hafa verið sex ár þar sem við höfum getað allt sem við viljum gera. Þetta lið hefur fært fólki mikla gleði. Nú er kominn tími til að ég sætti við mig að þetta sé búið. Ég er ekki að segja af mér, samningurinn minn er útrunninn.“ Hann segist hafa fengið fjölmörg boð um önnur störf á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Belgíu. „Síðan 2018 hef ég haft mörg tækifæri til að fara annað og taka starfi sem þjálfari félagsliðs. Ég vildi standa við mitt.“ HM 2022 í Katar Belgía Tengdar fréttir Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira
Roberto Martinez hefur verið þjálfari Belgíu síðan árið 2016 en undir hans stjórn vann Belgía bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í Rússlandi fyrir fjórum árum. Fyrir mótið í Katar var Belgía í öðru sæti heimslista FIFA og því gríðarleg vonbrigði fyrir Martinez og félaga að hafa fallið úr keppni eftir riðlakeppnina. „Þetta var minn síðasti leikur, það eru sex ár liðin. Ég kom hingað með það markmið að ná sæti á heimsmeistaramótinu í Rússlandi árið 2018. Við vorum mjög einbeittir í því verkefni og unnum til bronsverðlauna. Ég er mjög stoltur af þessum leikmönnum, þetta hefur verið stórkostlegt,“ sagði Martinez eftir leikinn gegn Króatíu í dag. „Þetta hafa verið sex ár þar sem við höfum getað allt sem við viljum gera. Þetta lið hefur fært fólki mikla gleði. Nú er kominn tími til að ég sætti við mig að þetta sé búið. Ég er ekki að segja af mér, samningurinn minn er útrunninn.“ Hann segist hafa fengið fjölmörg boð um önnur störf á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá Belgíu. „Síðan 2018 hef ég haft mörg tækifæri til að fara annað og taka starfi sem þjálfari félagsliðs. Ég vildi standa við mitt.“
HM 2022 í Katar Belgía Tengdar fréttir Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Sjá meira
Belgar úr leik eftir klúður Lukaku Króatía, silfurlið síðasta HM, komst í dag áfram í 16-liða úrslit HM í fótbolta í Katar en sendi um leið Belga heim. Belgar fengu dauðafæri til að komast yfir í seinni hálfleiknum. 1. desember 2022 16:52