Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2022 09:01 Róbert Gunnarsson átti erfið ár hjá Rhein-Neckar Löwen. getty/Stuart Franklin Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. Róbert var gestur Stefáns Árna Pálssonar í öðrum þætti hlaðvarpsins Stórasta landið þar sem fjallað er um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þeir Róbert og Stefán Árni fóru um víðan völl og fjölluðu meðal annars um feril línumannsins í atvinnumennsku. Hann sagði árin í Þýskalandi hafa verið afar krefjandi og hann hafi ekki spilað vel hjá Rhein-Neckar Löwen þar sem hann lék 2010-12. „Ég var rosa mikið meiddur og mín mistök, eins og ég segi við strákana mína; þú harkar af þér einhvern tittlingaskít en ef þú ert í alvörunni meiddur og þetta hefur hrjáð þig í langan tíma verðurðu bara að taka þér pásu. Það voru mín mistök,“ sagði Róbert. „Ég var alltaf að drepast í bakinu en meldaði mig aldrei meiddan. Fyrir vikið gat ég ekki neitt. Ég spilaði ekki mikið og þegar ég spilaði var ég lélegur. Þetta voru mín mistök. Ég átti bara að kasta inn handklæðinu og ná mér góðum. Ég gat ekki staðið upp úr rúminu á morgnana.“ Róbert segir að hann sé langt því frá eini leikmaðurinn sem hafa harkað af sér meira en eðlilegt er. „Það eru ótrúlega margir leikmenn sem eru svona. Harkan er svo mikil. Þú ert alltaf hræddur um næsta samning ef þú ert meiddur eða ert ekki að spila. Þetta er fín lína en þegar ég horfi til baka átti ég bara að segja að ég væri meiddur því þetta byrjaði á fyrsta tímabilinu,“ sagði Róbert. Hlusta má á annan þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan. Þýski handboltinn Handbolti Stórasta landið Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Róbert var gestur Stefáns Árna Pálssonar í öðrum þætti hlaðvarpsins Stórasta landið þar sem fjallað er um framgöngu íslenska handboltalandsliðsins á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Þeir Róbert og Stefán Árni fóru um víðan völl og fjölluðu meðal annars um feril línumannsins í atvinnumennsku. Hann sagði árin í Þýskalandi hafa verið afar krefjandi og hann hafi ekki spilað vel hjá Rhein-Neckar Löwen þar sem hann lék 2010-12. „Ég var rosa mikið meiddur og mín mistök, eins og ég segi við strákana mína; þú harkar af þér einhvern tittlingaskít en ef þú ert í alvörunni meiddur og þetta hefur hrjáð þig í langan tíma verðurðu bara að taka þér pásu. Það voru mín mistök,“ sagði Róbert. „Ég var alltaf að drepast í bakinu en meldaði mig aldrei meiddan. Fyrir vikið gat ég ekki neitt. Ég spilaði ekki mikið og þegar ég spilaði var ég lélegur. Þetta voru mín mistök. Ég átti bara að kasta inn handklæðinu og ná mér góðum. Ég gat ekki staðið upp úr rúminu á morgnana.“ Róbert segir að hann sé langt því frá eini leikmaðurinn sem hafa harkað af sér meira en eðlilegt er. „Það eru ótrúlega margir leikmenn sem eru svona. Harkan er svo mikil. Þú ert alltaf hræddur um næsta samning ef þú ert meiddur eða ert ekki að spila. Þetta er fín lína en þegar ég horfi til baka átti ég bara að segja að ég væri meiddur því þetta byrjaði á fyrsta tímabilinu,“ sagði Róbert. Hlusta má á annan þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Þýski handboltinn Handbolti Stórasta landið Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn