Framlögin tveir milljarðar króna Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 5. desember 2022 20:00 Willum Þór Þórsson er heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra segir framlög til Sjúkratrygginga Íslands hafa aukist á sama tíma og stofnunin hafi aukist að umfangi. Forstjóri Sjúkratrygginga hefur sagt störfum upp þar sem hann telur sig ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar vegna vanfjármögunar. María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“ Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
María Heimisdóttir hefur síðustu fjögur ár verið forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Í dag sendi hún samstarfsfólki sínu tölvupóst þar sem hún greindi frá því að hún hefði sagt upp störfum. Ekki hafi tekist að tryggja rekstargrunn stofnunarinnar og því geti hún ekki lengur axlað ábyrgð starfi forstjóra. Framlög til Sjúkratrygginga hafi lækkað síðan árið 2018 miðað við fast verðlag. María vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins í dag en vísaði í tölvupóstinn sem hún sendi starfsfólki. Þá sendi hún Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra uppsagnarbréf sitt fyrir helgi en hann segir að leggja þurfi mat á það hversu mikið fjármagn stofnunin þarf. „Stofnunin hefur aukist að umfangi enda hafa framlögin aukist. Framlögin voru milljarður 2017 sirka. Hins vegar ber að taka það fram að Hjálpartækjamiðstöðin kom undir Sjúkratryggingar og þar liggja sex hundruð milljónir. Þetta er komið í tvo milljarða þannig að það má gefa sér það að það séu einhverjar fjögur hundruð milljónir í aukin framlög á þessu tímabili. Svo verðum við bara að leggja mat á það fyrst og fremst út frá því að tryggja stofnuninni mannauð.“
Heilbrigðismál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
María segir upp sem forstjóri Sjúkratrygginga María Heimisdóttir hefur sagt upp sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Hún segist ekki geta borið ábyrgð á rekstri stofnunarinnar þar sem hún sé vanfjármögnuð. 5. desember 2022 13:12