Gunnar Malmquist og Sigurður slíðra sverðin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. desember 2022 23:30 Allt er gott sem endar vel. Stjarnan Fyrr í dag var greint frá því að Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær, sunnudag. Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni. Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ Sjá meira
Þannig er mál með vexti að Afturelding vann þriggja marka sigur á Stjörnunni í Garðabæ, lokatölur 26-29. Að leik loknum stýrði Gunnar Malmquist fagnaðarlátum Aftureldingar eins og svo oft áður. Hann hefur það til siðs að slá taktinn í auglýsingaskilti en þegar hann ætlaði að gera það í TM-höll þeirra Stjörnumanna í gær var hann stöðvaður af Sigurði. „Ég ber aðeins í LED skilti í eigu Stjörnunnar sem er fyrir aftan mig og sparka örlítið í það og þá fæ ég Sigurð Bjarnason á mig og hann tekur ágætlega á kallinum. Sigurður hefur sjálfur farið í gegnum nokkra handboltaleiki og væntanlega tapað nokkrum þannig ég efast um að hann hafi reiðst út í fagnaðarsönginn okkar. Ég vona allavegana ekki, þá hefur hann ekki lært mikið“ sagði Gunnar í samtali við Fréttablaðið fyrr í dag. Gunnar benti þó á að venjulega séu auglýsingaskiltin sem hann lemur í annars konar en í Garðabænum. Eftir að málið rataði í fjölmiðla birti Stjarnan myndina sem fylgir hér með fréttinni þar sem sjá má þá Sigurð og Gunnar takast í hendur. Undir myndinni stóð svo „ekkert vesen“ og þar með má reikna með að málið sé úr sögunni.
Handbolti Olís-deild karla Stjarnan Afturelding Tengdar fréttir Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Tumi Snær duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ Sjá meira
Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5. desember 2022 13:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Afturelding 26-29 | Mosfellingar sóttu stigin tvö í Garðabæ Afturelding lagði Stjörnuna að velli í 11. umferð Olísdeildarinnar í Garðabænum í kvöld. 4. desember 2022 21:14