Óttast að Liverpool hafi hreinlega ekki efni á Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2022 10:01 Jude Bellingham fagnar sigri Englendinga í sextán liða úrslitunum. AP/Francisco Seco Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið orðaður við Liverpool í langan tíma en nú er spurning hvort að kappinn sé hreinlega að spila of vel á heimsmeistaramótinu í Katar. Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Bellingham átti enn einn stórleikinn þegar enska landsliðið sló Senegal út úr sextán liða úrslitunum. Í öðru marki enska liðsins sýndi hann alla sína styrkleika. Hann vann boltann, keyrði fram hjá mönnum á styrk, hraða og tækni áður en hann sprengdi upp vörnina með hnitmiðaði sendingu. Liverpool are pushing, pushing, pushing for Jude Bellingham. He is Liverpool s and Jurgen Klopp s number one target. [Sky Germany]— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 5, 2022 Borussia Dortmund mun selja Bellingham í sumar og verðmiðinn hækkar með hverri frábærri frammistöðunni á HM. Mark Ogden, reyndur blaðamaður á ESPN, ræddi framtíð Jude Bellingham á BBC Radio 5 Live og það var kannski ekki allt of jákvætt samtal fyrir stuðningsmenn Liverpool. „Það eru mestar líkur á því að Liverpool kaupi Bellingham en verðmiðinn hans er alltaf að hækka. Í sambandi við Liverpool þá vitum við ekki hverjir verða eigendur félagsins. Eru núverandi eigendur tilbúnir að eyða þeim pening sem kostar að fá Bellingham,“ spurði Mark Ogden. „Ég velti því fyrir mér hvort Liverpool, sem myndi passa mjög vel fyrir Bellingham, hafi hreinlega efni á honum. Heitasti bitinn á fótboltamarkaðnum er Kylian Mbappe en ég held að Jude Bellingham sé ekki langt á eftir,“ sagði Ogden. "It was a masterclass" "He's 19?!?" Matt Upson and @MicahRichards rave about Jude Bellingham's performance for #ENG against #SEN#BBCFootball #BBCWorldCup— BBC 5 Live Sport (@5liveSport) December 5, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira