Erna Sóley og Hilmar Örn frjálsíþróttafólk ársins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2022 13:31 Erna Sóley Gunnarsdóttir er frjálsíþróttakona ársins 2022. FRÍ Á föstudaginn var fór fram uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands í Laugardalshöll. Þar var meðal annars tilkynnt hvaða fólk hlyti nafnbótina „frjálsíþróttafólk ársins.“ Að þessu sinni voru það kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson. Erna Sóley átti frábært ár. Hún setti Íslandsmet utanhúss þar sem hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Einnig varð hún Norðurlandameistari 23 ára og yngri sem og svæðismeistari innan-og utanhúss í Bandaríkjunum þar sem hún stundar nám. Hún keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar hún tók þátt á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í München í Þýskalandi. Hilmar Örn átti einnig viðburðaríkt ár. Hann vannsterkt mót í Halle í Þýskalandi ásamt því að keppa á HM sem fór í Eugene í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Einnig tókst honum að kasta sig inn í úrslit Evrópumeistaramótsins í München.Hann endar efstur Íslendinga á stigalista alþjóðasambandsins eftir tímabilið. Hilmar Örn er frjálsíþróttakarl ársins.Patrick Smith/Getty Images Önnur verðlaun má sjá hér að neðan eða finna á vef FRÍ. Stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu WA: Guðni Valur Guðnason – 1157 stig fyrir 65,27 metra í kringlukasti. Jónsbikar (besta spretthlaupsafrek): Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Náði stigahæsta afreki í spretthlaupi; 24,05sek í 200m innanhúss. Stökkvari ársins kvenna: Irma Gunnarsdóttir – Íslandsmeistari í bæði þrístökki og langstökki. Stökkvari ársins karla: Kristján Viggó Sigfinnson. Stökk 2,20m innanhúss og var annar á Heimsafrekaskrá U20 innanhúss 2022. Millivegalengdahlaupari ársins kvenna: Aníta Hinriksdóttir 2:05,20m í 800 metra innanhúss sem er stigahæsta afrek konu 2022. Millivegalengdahlaupari ársins karla: Baldvin Þór Magnússon. Átti frábært tímabil í Bandaríkjunum og komst í úrslit á HM innanhúss í 3000 metrum. Fjölþrautarkona ársins: María Rún Gunnlaugsdóttir. Fjölþrautarkarl ársins: Dagur Fannar Einarsson. Óvæntasta afrekið: Daníel Ingi Egilsson; Stekkur 15,31 metra í þrístökki á Norðurlandamóti U23 sem er besti árangur Íslendings í 60 ár. Þjálfari ársins: Pétur Guðmundsson, þjálfari Guðna Vals og Ernu Sóleyjar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira
Erna Sóley átti frábært ár. Hún setti Íslandsmet utanhúss þar sem hún varpaði kúlunni 17,29 metra. Einnig varð hún Norðurlandameistari 23 ára og yngri sem og svæðismeistari innan-og utanhúss í Bandaríkjunum þar sem hún stundar nám. Hún keppti á sínu fyrsta stórmóti þegar hún tók þátt á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í München í Þýskalandi. Hilmar Örn átti einnig viðburðaríkt ár. Hann vannsterkt mót í Halle í Þýskalandi ásamt því að keppa á HM sem fór í Eugene í Oregon-fylki í Bandaríkjunum. Einnig tókst honum að kasta sig inn í úrslit Evrópumeistaramótsins í München.Hann endar efstur Íslendinga á stigalista alþjóðasambandsins eftir tímabilið. Hilmar Örn er frjálsíþróttakarl ársins.Patrick Smith/Getty Images Önnur verðlaun má sjá hér að neðan eða finna á vef FRÍ. Stigahæsta afrek ársins samkvæmt stigatöflu WA: Guðni Valur Guðnason – 1157 stig fyrir 65,27 metra í kringlukasti. Jónsbikar (besta spretthlaupsafrek): Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Náði stigahæsta afreki í spretthlaupi; 24,05sek í 200m innanhúss. Stökkvari ársins kvenna: Irma Gunnarsdóttir – Íslandsmeistari í bæði þrístökki og langstökki. Stökkvari ársins karla: Kristján Viggó Sigfinnson. Stökk 2,20m innanhúss og var annar á Heimsafrekaskrá U20 innanhúss 2022. Millivegalengdahlaupari ársins kvenna: Aníta Hinriksdóttir 2:05,20m í 800 metra innanhúss sem er stigahæsta afrek konu 2022. Millivegalengdahlaupari ársins karla: Baldvin Þór Magnússon. Átti frábært tímabil í Bandaríkjunum og komst í úrslit á HM innanhúss í 3000 metrum. Fjölþrautarkona ársins: María Rún Gunnlaugsdóttir. Fjölþrautarkarl ársins: Dagur Fannar Einarsson. Óvæntasta afrekið: Daníel Ingi Egilsson; Stekkur 15,31 metra í þrístökki á Norðurlandamóti U23 sem er besti árangur Íslendings í 60 ár. Þjálfari ársins: Pétur Guðmundsson, þjálfari Guðna Vals og Ernu Sóleyjar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Sjá meira