Fresta því að ákveða hvar Ólympíuleikarnir 2030 fari fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2022 13:31 Starfsmaður á Vetrarólympíuleikunum í Peking í Kína fyrr á þessu ári hreinsar ísinn á milli æfinga keppanda. Getty/Michael Kappeler Loftslagsbreytingar eiga sök á því að við fáum ekki að vita það á næsta ári hvar Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 fari fram. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022 Ólympíuleikar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin, IOC, tók þá ákvörðun í gær að fresta ákvörðun sinni sem átti að vera tekin á ársþingi IOC á næsta ári. The International Olympic Committee has decided to delay the selection of the 2030 Winter Olympics host city over climate change. https://t.co/jT2XZmmqFa— DW News (@dwnews) December 6, 2022 Alþjóðaólympíunefndin telur að það þurfi að taka meiri umræðu um loftslagsbreytingar og sjálfbærar vetraríþróttir. Valnefndin lagði þetta til að var orðið við þeirri ósk. Hlýnandi veður í heiminum hefur vissulega áhrif á mögulega keppnisstaði sem treysta á snjó og frost á meðan leikunum stendur. Óútreiknanlegt veður er líka orðið vandamál á sumum stöðum. Þrjú framboð hafa sýnt því áhuga að halda Vetrarólympíuleikana eftir átta ár en það eru Salt Lake City í Bandaríkjunum, Sapporo í Japan og Vancouver í Kanada. Öll hafa þau haldið Vetrarólympíuleikana. Næstu Vetrarólympíuleikar fara fram Mílanó og Cortina d'Ampezzo á Ítalíu árið 2026. Concerned about the impact of climate change on the Winter Olympics, the International Olympic Committee delays choosing a host for the 2030 Games for at least 13 months as it tries to figure out how to hold a February Olympics on a warming planet. https://t.co/oP46TvyeqS— The Washington Post (@washingtonpost) December 7, 2022
Ólympíuleikar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Sjá meira