Djokovic snýr aftur til Ástralíu ári eftir að vera vísað úr landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 17:00 Djokovic er mættur aftur til Ástralíu. Daniel Pockett/Getty Images Fyrir rétt rúmlega ári var tenniskappanum Novak Djokovic vísað frá Ástralíu þar sem hann var ekki bólusettur. Ári síðar snýr hann til baka og mun keppa Adelaide International sem og á Opna ástralska í janúar. Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki. Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Djokovic hefur verið einkar sigursæll í Ástralíu og alls unnið Opna ástralska níu sinnum á ferli sínum. Hann stefndi á tíunda titilinn í janúar 2021 og var mættur til landsins þegar í ljós kom að hann var ekki bólusettur. Hann var sendur í einangrun og á endanum úr landi. Hann mun snúa til baka eftir áramót og stefnir á þennan tíunda titil. Það yrði hans 22. risatitill á ferlinum. There is doubt in tennis legend Paul McNamee's mind on who is the favourite to win the 2023 Australian Open! @DjokerNole | #AusOpen pic.twitter.com/6nrp1Wt2sD— Eurosport (@eurosport) December 6, 2022 Adelaide International hefst strax 1. janúar á meðan Opna ástralska hefst 15 dögum síðar í Melbourne. Margir af bestu tennisleikurum heims eru skráðir til leiks á mótinu sem hefst á fyrsta degi ársins 2023. Ásamt hinum 35 ára gamla Djokovic eru Andy Murray, Daniil Medvedev, Felix Auger-Aliassime og Andrey Rublev skráðir til leiks. Í kvennaflokki eru Ons Jabeur, Aryna Sabalenka, Daria Kasatkina og Veronika Kudermetova allar meðal keppenda. Með sigri á Opna ástralska mun Djokovic jafna met Rafael Nadal en Spánverjinn hefur unnið 22 risatitla á ferli sinum. Enginn á fleiri í karlaflokki.
Tennis Ástralía Tengdar fréttir Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47 Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31 Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30 Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58 Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Körfubolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Sjá meira
Fær ekki að ferðast til New York og verður ekki með á Opna bandaríska Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic segir að hann muni ekki geta ferðast til New York þar sem Opna bandaríska risamótið í tennis fer fram í næstu viku og mun hann því ekki taka þátt á mótinu. 25. ágúst 2022 19:47
Djokovic ætlar ekki að láta bólusetja sig og mun ekki keppa á Opna bandaríska Aðeins örfáum klukkustundum eftir að tryggja sér sinn fjórða Wimbledon-titil í röð tilkynnti Novak Djokovic að hann muni ekki keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis þar sem hann ætlar ekki að láta bólusetja sig við kórónuveirunni. 11. júlí 2022 08:31
Djokovic hótar því að keppa ekki á Wimbledon eða Opna franska Serbneska tennisstjarnan Novak Djokovic hefur veitt fyrsta viðtalið sitt eftir að hafa verið rekinn úr landi af Áströlum í síðasta mánuði. 15. febrúar 2022 10:30
Djokovic sendur úr landi: Fær ekki að verja titilinn í Ástralíu Tenniskappinn Novak Djokovic hefur tapað dómsmáli sínu í Ástralíu og verður sendur úr landi. Hann fær því ekki tækifæri til að verja titil sinn en hann hefur unnið Opna ástralska undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2022 10:58
Ástralar vísa Djokovic úr landi Yfirvöld í Ástralíu hafa tekið þá ákvörðun að fella vegabréfsáritun serbnesku tennisstjörnunnar Novak Djokovic úr gildi öðru sinni. 14. janúar 2022 07:31