Cloé skoraði tvö í sigri Benfica á Rosengård Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2022 19:45 Cloé Lacasse fagnar síðara marki sínu í kvöld. Twitter@DAZNFootball Cloé Lacasse, fyrrum leikmaður ÍBV, skoraði í kvöld tvö af þremur mörkum Benfica í 3-1 útisigri á Guðrúnu Arnarsdóttur og stöllum hennar í Rosengård þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Fyrir leik kvöldsins var ljóst að Rosengård ætti erfitt verkefni fyrir höndum en sænsku meistararnir höfðu tapað öllum þremur leikjum sínum í B-riðli fyrir leik kvöldsins. Olivia Scough kom hins vegar heimaliðinu yfir þegar hálftími var liðinn en Cloé brást við með að skora tvö mörk með stuttu millibili. The pass, the finish... Benfica are level https://t.co/MdKdLhfnb3 https://t.co/VonCoYmUaD https://t.co/WKvLbOUyDE pic.twitter.com/CTsdJ1Ttn0— DAZN Football (@DAZNFootball) December 7, 2022 CLOE LACASSE AGAIN https://t.co/MdKdLhfnb3 https://t.co/VonCoYmUaD https://t.co/WKvLbOUyDE pic.twitter.com/xt8vbP9SvO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 7, 2022 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og gestirnir leiddu 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks kom svo náðarhöggið en Benfica skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik og fór það svo að gestirnir frá Portúgal unnu 3-1 sigur. Guðrún lék allan leikinn í hjartar varnar Rosengård. Sigurinn þýðir að Benfica á enn möguleika á að komast upp úr riðlinum en liðið er með sex stig að loknum fjórum leikjum. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru einnig með sex stig en eiga leik til góða. Sá leikur er gegn Barcelona og hefst klukkan 20.00. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins var ljóst að Rosengård ætti erfitt verkefni fyrir höndum en sænsku meistararnir höfðu tapað öllum þremur leikjum sínum í B-riðli fyrir leik kvöldsins. Olivia Scough kom hins vegar heimaliðinu yfir þegar hálftími var liðinn en Cloé brást við með að skora tvö mörk með stuttu millibili. The pass, the finish... Benfica are level https://t.co/MdKdLhfnb3 https://t.co/VonCoYmUaD https://t.co/WKvLbOUyDE pic.twitter.com/CTsdJ1Ttn0— DAZN Football (@DAZNFootball) December 7, 2022 CLOE LACASSE AGAIN https://t.co/MdKdLhfnb3 https://t.co/VonCoYmUaD https://t.co/WKvLbOUyDE pic.twitter.com/xt8vbP9SvO— DAZN Football (@DAZNFootball) December 7, 2022 Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri hálfleik og gestirnir leiddu 2-1. Í upphafi síðari hálfleiks kom svo náðarhöggið en Benfica skoraði eftir aðeins tveggja mínútna leik og fór það svo að gestirnir frá Portúgal unnu 3-1 sigur. Guðrún lék allan leikinn í hjartar varnar Rosengård. Sigurinn þýðir að Benfica á enn möguleika á að komast upp úr riðlinum en liðið er með sex stig að loknum fjórum leikjum. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Bayern München eru einnig með sex stig en eiga leik til góða. Sá leikur er gegn Barcelona og hefst klukkan 20.00.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti