Glatt á hjalla á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 13. desember 2022 13:00 Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu um helgina en hátíðin var nú haldin í 35. sinn. Glatt var á hjalla og virtust gestir hátíðarinnar skemmta sér konunglega. Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Kynnar hátíðarinnar að þessu sinni voru Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og Hugleikur Dagsson, grínisti og listamaður. Gestir hátíðarinnar voru ekki af verri endanum en á hátíðina mætti fjöldi kvikmyndagerðarmanna og leikara ásamt kvikmyndaáhugafólki og stjórnmálamönnum. Hér má sjá nokkra af vinningshöfum kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir af gestum hátíðarinnar, sem allir gengu inn á mosaklæddum dregli í stað hins hefðbundna rauða dregils. Myndirnar tók Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari okkar. Hér má sjá Elia Suleiman en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir árangur sinn á sviði kvikmynda. Vísir/Hulda Margrét Ruben Österlund, leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Triangle of Sadness hlaut ófá verðlaun um helgina. Vísir/Hulda Margrét Hér sést leikstjóri kvikmyndarinnar The Good Boss, Fernando León de Aranoa. Kvikmyndin hlaur verðlaunin, besta gamanmyndin. Ásamt Aranoa er á myndinni framleiðandi kvikmyndarinnar, Jaume Roures. Vísir/Hulda Margrét Sunneva Weisshappel og Baltasar Kormákur gengu mosadregilinn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Forsetahjónin heiðruðu gesti með nærveru sinni. Vísir/Hulda Margrét Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menningar og viðskiptaráðherra lét sig ekki vanta. Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá leiksjóra kvikmyndarinnar Alcarràs, hana Cörlu Simón og eiginmann hennar, Valenti Canadekk Cuesta. Vísir/Hulda Margrét Sverrir Þór Sverrisson og Auðunn Blöndal mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hér má sjá Marco Bellocchio en hann fékk verðlaun fyrir framúrstefnulega frásögn. Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Hópurinn sem kom að gerð kvikmyndarinnar Leynilögga. Kvikmyndin var tilnefnd í flokknum besta gamanmyndin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Egill Einarsson, Halla Jónsdóttir, Hannes Þór Halldórsson, Elli Cassata, Lilja Ósk Snorradóttir, Auðunn Blöndal, Vivian Ólafsdóttir og Rúrik Gíslason.Vísir/Hulda Margrét Konfetti rignir yfir sigurvegara.Vísir/Hulda Margrét Egill Einarsson, Vivian Ólafsdóttir, Rúrik Gíslason, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Auðunn Blöndal leikarar Leynilöggu. Vísir/Hulda Margrét
Evrópsku kvikmyndaverðlaunin Samkvæmislífið Harpa Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52 Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20 Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Áður óséð efni frá gerð Leynilöggu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fram fara í Hörpu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem íslensk kvikmynd er tilnefnd í þessum flokki. 10. desember 2022 14:52
Sleppa rauðum dregli í Hörpu fyrir mosa, jökulár og stuðlaberg Rauði dregillinn á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem fara fram á morgun verður ekki rauður heldur með öðru sniði en vaninn er á slíkum hátíðum. Stjörnurnar stilla sér upp fyrir ljósmyndara í Hörpu umkringdar íslenskri náttúru. 9. desember 2022 11:20
Mætir í brúðkaupsfötunum og vonast til að hitta Javier Bardem í Hörpu Kvikmyndin Leynilögga er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna sem afhent verða í Hörpu á laugardag. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin eru þekktustu og virtustu verðlaunin sem veitt eru fyrir evrópskar kvikmyndir og eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. 8. desember 2022 18:15