Vill rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal vegna morðtilraunar Valur Páll Eiríksson skrifar 12. desember 2022 15:30 Quincy Promes var kærður fyrir tilraun til manndráps. James Williamson - AMA/Getty Images Hollendingurinn Quincy Promes hefur sótt um rússneskan ríkisborgararétt samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Promes er sakaður um að hafa reynt að myrða frænda sinn og gerir nú allt til að forðast framsal til Hollands. Promes var á meðal bestu leikmanna hollensku deildarinnar með Ajax þegar hann var tekinn fastur í desember 2020 grunaður um að hafa stungið frænda sinn nokkrum mánuðum áður. Hann losnaði úr varðhaldi og brást við með því að fá í gegn félagsskipti til Spartak Moskvu í Rússlandi í febrúar 2021. Hann hafði áður leikið með rússneska liðinu frá 2014 til 2018 og félagið fagnaði tækifærinu til að endurheimta Promes. Hann fær því eiginlegt hæli í Rússlandi á meðan kæran hangir enn yfir honum í heimalandinu. Promes hefur ávallt neitað sök en hefur ekki snúið aftur til heimalandsins frá því að kæra fyrir tilraun til manndráps var gefin út í nóvember í fyrra. Rússneskir fjölmiðlar greina nú frá því að hann hafi sótt um rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal, en Rússar framselja að jafnaði ekki eigin ríkisborgara. Spartak Moskva stendur með Promes í málinu og herma fregnir frá Rússlandi að félagið hafi aðstoðað hann við að sækja um vegabréf. Hann hefur skorað 23 mörk í 49 deildarleikjum frá því að hann sneri aftur til félagsins. Promes spilaði 50 landsleiki fyrir hollenska landsliðið en knattspyrnusamband landsins gaf út í nóvember í fyrra að hann yrði ekki valinn á meðan hann væri með ákæru á bakinu. Holland Rússland Hollenski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Promes var á meðal bestu leikmanna hollensku deildarinnar með Ajax þegar hann var tekinn fastur í desember 2020 grunaður um að hafa stungið frænda sinn nokkrum mánuðum áður. Hann losnaði úr varðhaldi og brást við með því að fá í gegn félagsskipti til Spartak Moskvu í Rússlandi í febrúar 2021. Hann hafði áður leikið með rússneska liðinu frá 2014 til 2018 og félagið fagnaði tækifærinu til að endurheimta Promes. Hann fær því eiginlegt hæli í Rússlandi á meðan kæran hangir enn yfir honum í heimalandinu. Promes hefur ávallt neitað sök en hefur ekki snúið aftur til heimalandsins frá því að kæra fyrir tilraun til manndráps var gefin út í nóvember í fyrra. Rússneskir fjölmiðlar greina nú frá því að hann hafi sótt um rússneskan ríkisborgararétt til að forðast framsal, en Rússar framselja að jafnaði ekki eigin ríkisborgara. Spartak Moskva stendur með Promes í málinu og herma fregnir frá Rússlandi að félagið hafi aðstoðað hann við að sækja um vegabréf. Hann hefur skorað 23 mörk í 49 deildarleikjum frá því að hann sneri aftur til félagsins. Promes spilaði 50 landsleiki fyrir hollenska landsliðið en knattspyrnusamband landsins gaf út í nóvember í fyrra að hann yrði ekki valinn á meðan hann væri með ákæru á bakinu.
Holland Rússland Hollenski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira