Bayern halda áfram að stela leikmönnum af keppinautum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2022 18:31 Konrad Laimer verður áfram í rauðu á næstu leiktíð, Bayern-rauðu. Joachim Bywaletz/Getty Images Það styttist í að Þýskalandsmeistarar Bayern München tilkynni komu Konrad Laimer en sá leikur með RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni. Það yrði þriðji leikmaðurinn sem fer frá Leipzig til Bayern á stuttum tíma. Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira
Það er ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano sem greinir frá. Samkvæmt honum mun hinn 25 ára gamli Laimer ganga í raðir Bayern þegar samningur hans við Leipzig rennur út sumarið 2023. Bayern are closing in on Konrad Laimer deal for 2023, confirmed as reported months ago. Verbal agreement almost ready #FCBayernThere s still nothing signed but verbal deal prepared and intention clear: Laimer wants Bayern, Nagelsmann wants him since 2021.Here we go soon. pic.twitter.com/CsdjzhivKw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 12, 2022 Bæjarar hafa verið duglegir að sækja leikmenn, og þjálfara, til Leipzig að undanförnu. Julian Nagelsmann fór frá Leipzig til að taka við Bayern síðasta sumar. Áður höfðu meistararnir þegar samið við franska landsliðsmanninn Dayot Upamecano um að ganga í raðir liðsins. Eftir að Nagelsmann tók við stjórnartaumunum hjá Bayern ákvað hann að sækja Marcel Sabitzer, samlanda Laimer, til síns gamla félags. Búnir eru dagarnir þegar Bayern stal bestu leikmönnum Borussia Dortmund [Robert Lewandowski, Mats Hummls og Mario Götze]. Nú einbeita þeir sér að því að sækja bestu bita RB Leipzig. Bayern er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og virðist lítið geta komið í veg fyrir að liðið vinni deildina ellefta árið í röð. Yrði það 33. deildartitill Bayern frá upphafi. Leipzig er í 3. sæti, sex stigum á eftir Bayern.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Fleiri fréttir Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Sjá meira