Voru liðsfélagar í frönsku B-deildinni en mætast í undanúrslitum HM í kvöld Valur Páll Eiríksson skrifar 14. desember 2022 16:00 Walid Regragui og Olivier Giroud æfðu saman til skamms tíma hjá Grenoble en Giroud þótti ekki nógu góður fyrir aðallið félagsins. Samsett/Getty Leiðin hefur lá hratt upp á við hjá Olivier Giroud, framherja franska landsliðsins, frá franska B-deildarliðinu Grenoble, hvar hann þótti ekki nógu góður fyrir aðalliðið árið 2007. Mótherji hans í undanúrslitum HM í kvöld var aftur á móti fastamaður. Giroud lék 23 deildarleiki fyrir Grenoble árin 2005 til 2007, en þá 21 árs gamall, var hann lánaður í þriðju deildina til Istres. Þar fann hann markaskóna og var í kjölfarið seldur frá Grenoble til Tours. Þar spilaði Giroud í tveir leiktíðir og skoraði 21 mark í frönsku B-deildinni sem heillaði forráðamenn Montpellier. Hann var hluti af liði Montpellier sem vann franska meistaratitilinn óvænt árið 2012 og var markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 21 mark. Hann komst þá í landsliðið og hefur síðan spilað 118 landsleiki og varð á laugardaginn var markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með sigurmarki sínu gegn Englandi, sem var hans 53. fyrir land og þjóð. Olivier Giroud was teammates with Morocco manager Walid Regragui. Both of them played for Grenoble in 2008. 14 years later, their paths will cross again in the semi-final of the World Cup! pic.twitter.com/ugNeXzIstO— EuroFoot (@eurofootcom) December 11, 2022 Í árdaga ferils hans, hjá Grenoble, þurfti Giroud að berjast við marokkóskan varnarmann á æfingum, Walid Regragui sem var á lokametrum heldur ómerkilegri leikmannaferils en þann sem Giroud hefur átt. Regragui þessi lék meðal annars með Toulouse og Dijon í Frakklandi en hans helsta afrek var að vinna frönsku B-deildina með Ajaccio árið 2002. Hann er í dag þjálfari marokkóska landsliðsins eftir að hafa tekið við í ágúst. Varnarleikurinn er hans aðalsmerki en liðið hefur aðeins fengið á sig eitt mark í átta leikjum undir hans stjórn, sjálfsmark Nayef Aguerd í 2-1 sigri á Kanada í riðlakeppni HM. Regragui gerði Marokkó að fyrsta Afríkulandinu til að komast í undanúrslit á heimsmeistaramóti og getur orðið sá fyrsti til að stýra liði til úrslita. Það veltur líklega á varnarleiknum og áhugavert verður að sjá hvort hann, og marokkóska liðið, hafi leiðir til að stöðva fyrrum félaga hans, franska turninn Giroud. HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Giroud lék 23 deildarleiki fyrir Grenoble árin 2005 til 2007, en þá 21 árs gamall, var hann lánaður í þriðju deildina til Istres. Þar fann hann markaskóna og var í kjölfarið seldur frá Grenoble til Tours. Þar spilaði Giroud í tveir leiktíðir og skoraði 21 mark í frönsku B-deildinni sem heillaði forráðamenn Montpellier. Hann var hluti af liði Montpellier sem vann franska meistaratitilinn óvænt árið 2012 og var markahæsti leikmaður frönsku deildarinnar með 21 mark. Hann komst þá í landsliðið og hefur síðan spilað 118 landsleiki og varð á laugardaginn var markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins með sigurmarki sínu gegn Englandi, sem var hans 53. fyrir land og þjóð. Olivier Giroud was teammates with Morocco manager Walid Regragui. Both of them played for Grenoble in 2008. 14 years later, their paths will cross again in the semi-final of the World Cup! pic.twitter.com/ugNeXzIstO— EuroFoot (@eurofootcom) December 11, 2022 Í árdaga ferils hans, hjá Grenoble, þurfti Giroud að berjast við marokkóskan varnarmann á æfingum, Walid Regragui sem var á lokametrum heldur ómerkilegri leikmannaferils en þann sem Giroud hefur átt. Regragui þessi lék meðal annars með Toulouse og Dijon í Frakklandi en hans helsta afrek var að vinna frönsku B-deildina með Ajaccio árið 2002. Hann er í dag þjálfari marokkóska landsliðsins eftir að hafa tekið við í ágúst. Varnarleikurinn er hans aðalsmerki en liðið hefur aðeins fengið á sig eitt mark í átta leikjum undir hans stjórn, sjálfsmark Nayef Aguerd í 2-1 sigri á Kanada í riðlakeppni HM. Regragui gerði Marokkó að fyrsta Afríkulandinu til að komast í undanúrslit á heimsmeistaramóti og getur orðið sá fyrsti til að stýra liði til úrslita. Það veltur líklega á varnarleiknum og áhugavert verður að sjá hvort hann, og marokkóska liðið, hafi leiðir til að stöðva fyrrum félaga hans, franska turninn Giroud.
HM 2022 í Katar Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira