Sara hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 08:32 Sara Sigmundsdóttir með þeim Jess Towl og Carmen Bosmans sem fóru í fallhlífarstökkið með henni. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er ekki bara að undirbúa sig fyrir komandi tímabil heldur er okkar kona alltaf tilbúinn að prófa eitthvað nýtt og ögrandi. Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl) CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira
Sara fór út tl Dúbaí í desember til að einbeita sér að æfingum fyrir fyrsta mót næsta tímabils sem verður í Miami í janúar. Sara tók boði um að keppa á Wodapalooza mótinu eflaust með það markmið að eyða út slæmum minningum fyrir að verða ári síðan þegar hún meiddist á hné á sama móti og varð að hætta keppni. Sú meiðsli höfðu áhrif á opna hluta heimsleikanna og setti svip á tímabilið sem fór ekki eins vel og hún ætlaði. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Nú bíða margir eftir að sjá Söru stimpla sig inn á ný meðal þeirra bestu eftir að hafa sklitið krossband rétt fyrir 2021 tímabilið. Sara æfir ekki bara CrossFit í Dúbaí því hún leyfir sér líka að njóta sólarinnar og ævintýra sem borgin býður upp á. Eitt af því er fallhlífarstökk hjá Skydive Dubai. Sara setti inn myndir af sér á samfélagsmiðla, annars vegar myndir af henni í hálfloftunum og hins vegar myndband tekið af henni í flugvélinni rétt áður en hún hoppaði út í meira en tíu þúsund feta hæð. Sara var þarna í samfloti með þjálfurunum og vinkonum sínum Carmen Bosmans og Jess Towl. Sara hafði húmor fyrir myndunum af sér sem voru teknar af henni á hraðir niðurleið fyrir ofan Dúbaí. Myndirnar og myndbandið er hér fyrir ofan en fyrir neðan má sjá mynd sem Towl setti inn sem sýnir vel hvernig það var að hoppa út úr flugvélinni. View this post on Instagram A post shared by Jess Towl (@jesstowl)
CrossFit Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira