Hafa birt hönnun fyrstu peningaseðlanna með andliti Karls konungs Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2022 08:09 Reiknað er með að seðlarnir með andliti Karli III Bretakonungur fari í umferð um mitt ár 2024. Getty Englandsbanki, seðlabanki Bretlands, hefur birt útlit nýrra peningaseðla sem munu skarta andliti hins nýja þjóðhöfðingja Bretlands, Karls III konungs. Seðlarnir munu ekki fara strax í prentun heldur er reiknað með að þeir fari í umferð um mitt ár 2024. Seðlabankinn birti myndir af seðlunum seint í gærkvöldi. Er um að ræða fimm, tíu, tuttugu og fimmtíu punda seðlar. Eftir andlát Elísabetar II Bretadrottningar verður Karl III Bretakonungur einungis annar þjóðhöfðinginn sem fær andlit sitt á breska peningaseðla. Englandsbanki Andlit þjóðhöfðingja hefur þó um aldir verið að finna á breskri mynt. Fimmtíu pensa mynt með mynd af andliti Karls III Bretakonungs fór í umferð í Bretlandi í byrjun desembermánaðar. Bretland England Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Seðlarnir munu ekki fara strax í prentun heldur er reiknað með að þeir fari í umferð um mitt ár 2024. Seðlabankinn birti myndir af seðlunum seint í gærkvöldi. Er um að ræða fimm, tíu, tuttugu og fimmtíu punda seðlar. Eftir andlát Elísabetar II Bretadrottningar verður Karl III Bretakonungur einungis annar þjóðhöfðinginn sem fær andlit sitt á breska peningaseðla. Englandsbanki Andlit þjóðhöfðingja hefur þó um aldir verið að finna á breskri mynt. Fimmtíu pensa mynt með mynd af andliti Karls III Bretakonungs fór í umferð í Bretlandi í byrjun desembermánaðar.
Bretland England Karl III Bretakonungur Kóngafólk Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira