Skýli fullt af snjó við Keflavíkurflugvöll Bjarki Sigurðsson skrifar 21. desember 2022 23:46 Myndirnar hér voru báðar teknar í kvöld á sitthvorum staðnum í skýlinu. Skýli sem ætlað er til þess að ferðamenn geti gengið í gegnum á leið sinni frá langtímabílastæði Keflavíkurflugvallar að flugstöðinni er enn troðfullt af snjó. Upplýsingafulltrúi Isavia segir það vera á dagskrá að fjarlægja snjóinn. Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón. Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Nánast allt svæðið í kringum flugstöðina á Keflavíkurflugvelli var snævi þakið eftir óveðrið fyrr í vikunni. Um tíma var ekki hægt að keyra upp að flugstöðinni vegna snjós og veðurs og var því flest öllum flugferðum aflýst. Verktakar á vegum Isavia hafa í dag og í gær verið á fullu við að koma snjónum í burtu svo hægt sé að aka að flugstöðinni. Þó eru nokkur verkefni eftir, líkt að tæma gönguskýlið sem sjá má á myndinni hér fyrir ofan. „Þetta er skýli sem gengur frá langtímabílastæðunum okkar upp að ákveðnum hluta flugstöðvarinnar. Það hefur skafið inn í skýlið síðustu daga og ég fékk það staðfest að það er á dagskrá hjá þeim verktökum sem eru að vinna fyrir okkur í að ryðja snjó í kringum flugstöðina að fjarlægja þennan snjó annað hvort í nótt eða snemma á morgun,“ segir Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, í samtali við fréttastofu. Hann segir það hafa verið ærið verk fyrir verktakana að fjarlægja snjóinn, sérstaklega í kringum bílastæðin. „Það verk hefur verið unnið ötullega bæði í gær og í dag. Það sem er búið að vera að gera er að ryðja, moka og síðan fjarlægja snjóinn af svæðinu til að losa um,“ segir Guðjón.
Veður Keflavíkurflugvöllur Snjómokstur Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira