Var sendur frá Peking með engum fyrirvara og horfði á Póllandsleikinn á flugvelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 09:00 Metsöluhöfundurinn Bjarni Fritzson var með íslenska handboltalandsliðinu hluta af Ólympíuleikunum í Peking. vísir/vilhelm Bjarni Fritzson var sendur burt af Ólympíuleikunum í Peking 2008 með nánast engum fyrirvara. Hann fylgdist með einum fræknasta sigri íslenska handboltalandsliðsins á flugvelli í Þýskalandi. Bjarni var gestur fimmta þáttar Stórasta landsins, hlaðvarpsþáttaraðar Stefáns Árna Pálssonar um framgöngu íslenska silfurliðsins í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking. Bjarni var fimmtándi maður í íslenska hópnum og spilaði ekki mínútu í Peking. Hann mátti ekki gista í Ólympíuþorpinu og þurfti að vera farinn þaðan á kvöldin. Hann var svo sendur heim áður en útsláttarkeppnin hófst, fyrir leikinn gegn Póllandi í átta liða úrslitum. „Þegar við vorum búnir að vera þarna í einhvern tíma kom í ljós að ég þyrfti að fara heim því vegabréfsáritunin mín, fyrir þetta hlutverk sem ég var í, myndi renna út eftir átta liða úrslitin,“ sagði Bjarni í þættinum. „Þannig ég þurfti að fara. Ég horfði á Pólverjaleikinn í góðum félagsskap í Þýskalandi, í millilendingu.“ Bjarni kveðst eðlilega svekktur að hafa misst af leikjunum þremur í útsláttarkeppninni á Ólympíuleikunum. „Það var glatað. Ég fer ekkert í grafgötur með það. Það var glatað,“ sagði Bjarni sem viðurkennir að fyrst um sinn hafi verið skringilegt að fylgjast með leikjum Íslands úr fjarlægð, eftir að hafa verið hluti af hópnum nær allt sumarið. „Það var smá skrítið fyrst. En svo kom ég bara með þetta hugarfar sem ég var alltaf með í þessu. Ég hef alltaf reynt að nálgast allt sem ég geri svona. Ég tók geggjað mikið jákvætt út úr þessu, þú lærðir ógeðslega mikið og þetta var reynsla og upplifun,“ sagði Bjarni. Hlusta má á fimmta þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan. Stórasta landið Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira
Bjarni var gestur fimmta þáttar Stórasta landsins, hlaðvarpsþáttaraðar Stefáns Árna Pálssonar um framgöngu íslenska silfurliðsins í handbolta á Ólympíuleikunum í Peking. Bjarni var fimmtándi maður í íslenska hópnum og spilaði ekki mínútu í Peking. Hann mátti ekki gista í Ólympíuþorpinu og þurfti að vera farinn þaðan á kvöldin. Hann var svo sendur heim áður en útsláttarkeppnin hófst, fyrir leikinn gegn Póllandi í átta liða úrslitum. „Þegar við vorum búnir að vera þarna í einhvern tíma kom í ljós að ég þyrfti að fara heim því vegabréfsáritunin mín, fyrir þetta hlutverk sem ég var í, myndi renna út eftir átta liða úrslitin,“ sagði Bjarni í þættinum. „Þannig ég þurfti að fara. Ég horfði á Pólverjaleikinn í góðum félagsskap í Þýskalandi, í millilendingu.“ Bjarni kveðst eðlilega svekktur að hafa misst af leikjunum þremur í útsláttarkeppninni á Ólympíuleikunum. „Það var glatað. Ég fer ekkert í grafgötur með það. Það var glatað,“ sagði Bjarni sem viðurkennir að fyrst um sinn hafi verið skringilegt að fylgjast með leikjum Íslands úr fjarlægð, eftir að hafa verið hluti af hópnum nær allt sumarið. „Það var smá skrítið fyrst. En svo kom ég bara með þetta hugarfar sem ég var alltaf með í þessu. Ég hef alltaf reynt að nálgast allt sem ég geri svona. Ég tók geggjað mikið jákvætt út úr þessu, þú lærðir ógeðslega mikið og þetta var reynsla og upplifun,“ sagði Bjarni. Hlusta má á fimmta þátt Stórasta landsins í spilaranum hér fyrir ofan.
Stórasta landið Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Sjá meira