Best sé að sleppa alveg flugeldunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2022 15:43 Sigrún Ágústsdóttir forstjóri Umhverfisstofnunar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Umhverfisstofnun hvetur landsmenn til að sleppa flugeldum alveg eða stilla notkun þeirra verulega í hóf. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef stofnunarinnar. Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“ Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Þar segir að flugeldar séu aldrei umhverfisvænir eða skaðlausir. Þörfin fyrir flugelda fari minnkandi með nýjum hugsunarhætti. „Íslendingar eru nú mun meðvitaðri um þessi skaðlegu áhrif flugelda. Flestir huga að því að endurmóta sínar áramótahefðir þannig að allir geti tekið þátt án þess að heilsa manna og umhverfis hljóti skaða af,“ segir á vef stofnunarinnar. Sé fólk að hugsa hvernig best sé að fagna áramótum með umhverfisvænum þætti þá sé besta leiðin auðvitað að sleppa flugeldum alveg. Aðrar hefðir ættu að fá stærra hlutverk í staðinn. „Fyrir þá sem vilja stilla notkun í hóf væri sniðugt að ræða við sinn áramótahóp og ákveða hver kaupir flugelda fyrir hópinn ár. Þannig er hægt að minnka magnið sem er skotið upp.“ Þá geti verið erfitt að greina á milli þess hvað gerir áramótin okkar sérstök en oftast eru flugeldarnir ekki aðalatriðið. „Gefum gömlum- og nýjum hefðum stærra hlutverk í áramótahaldinu okkar. Við Íslendingar eigum ríkar hefðir sem gera gamlárskvöld sérstakt óháð flugeldum. Sumar fjölskyldur heimsækja brennur, aðrar setja sér áramótaheit og enn aðrar syngja burt árið – eða öskra það burt!“
Umhverfismál Flugeldar Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira