Meira en hundrað ára hefð út um gluggann: Tour de France endar ekki í París 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2022 14:02 Daninn Jonas Vingegaard Rasmussen vann Frakklandshjólreiðarnar í ár. Getty/Yoan Valat Frakklandshjólreiðarnar eða Tour de France eins og flestir þekkja þær hafa endað í París í meira en hundrað ár. Það verður hins vegar breyting á þeirri aldarhefð sumarið 2024. Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022 Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Í fyrsta sinn síðan árið 1905 mun frægasta hjólareiðakeppni heims ekki enda í Parísaborg þegar hún klárast sumarið 2024. Die Tour de France startet 2024 erstmals in Italien. Und noch etwas wird anders sein: Erstmals endet das traditionsreiche Radrennen dann nicht in Paris.https://t.co/u9KZzemufW— Deutschlandfunk (@DLF) December 21, 2022 Ástæðan er að Frakkar eru að halda Sumarólympíuleikanna í París árið 2024 og það er því ekkert pláss fyrir Tour de France á sama tíma. Tour de France 2024 mun hefjast í Flórens á Ítalíu og enda í Nice á suðurströnd Frakklands. Þetta verður í 26. sinn sem Frakklandshjólreiðarnar hefjast í öðru landi en Frakklandi og þriðja árið í röð. Keppnin hófst í Kaupmannahöfn í ár og mun byrja í Bilbao á Spáni á næsta ári. Confirmed: Italy to host Tour de France Grand Départ in 2024 https://t.co/jb4XedlLZn— Cycling Weekly (@cyclingweekly) December 21, 2022 Frakklandshjólreiðarnar 2024 hefjast 29. júní og frá Flórens verður hjólað til Rimini á austurströnd Ítalíu, þaðan upp til Bologna á öðrum keppnisdegi og svo á þeim þriðja frá Piacenza til Torínó. Fjórða dagleiðin byrjar á Ítalíu en endar í Frakklandi. Árið 2024 verða hundrað ár liðin síðan fyrsti Ítalinn vann Frakklandshjólreiðarnar en það var Ottavio Bottecchia. Here are the first 3 stages of the #TDF2024 and its Grand Départ from Florence! Voici les 3 premières étapes du #TDF2024 avec un Grand Départ depuis Florence ! pic.twitter.com/NAp6KFspmG— Tour de France (@LeTour) December 21, 2022
Hjólreiðar Frakklandshjólreiðarnar Frakkland Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti