Messi verður áfram í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2022 15:01 Heimsmeistaranum líður vel í Frakklandi. Quality Sport Images/Getty Images Það stefnir allt í að heimsmeistarinn Lionel Messi framlengi samning sinn við París Saint-Germain. Núverandi samningur hans rennur út næsta sumar. Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Messi hafði verið orðaður við Inter Miami, liðið sem David Beckham á hlut í. Talið var að MLS-deildin væri að reyna fá Messi í sínar raðir og stefndi á að gera hann að andliti heimsmeistaramótsins sem fram fer í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Lionel Messi just kept breaking records at the World Cup pic.twitter.com/8i1Nj2cSAr— B/R Football (@brfootball) December 23, 2022 Það gæti enn gerst en nú bendir allt til þess að hinn 35 ára gamli Messi verði í París til ársins 2024. Guillem Balague, blaðamaður með einstaklega góð tengsl þegar kemur að Barcelona og Messi, hefur staðfest að Messi hafi í grunninn samþykkt tilboð Parísarliðsins. The is set to stay in Paris, according to @GuillemBalague!He is set to be out of contract in June...#BBCFootball pic.twitter.com/HA1dEdlynR— Match of the Day (@BBCMOTD) December 24, 2022 Enn á eftir að fara yfir smáa letrið og setja blek á blað. Verður það eflaust gert þegar Messi skilar sér aftur til Parísar en hann hefur eytt undanförnum dögum að fagna sigri sínum á HM.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira