Messi fær frí fram á nýtt ár Valur Páll Eiríksson skrifar 27. desember 2022 16:01 Argentina's Lionel Messi celebrates with the trophy in front of the fans after winning the World Cup final soccer match between Argentina and France at the Lusail Stadium in Lusail, Qatar, Sunday, Dec. 18, 2022. Argentina won 4-2 in a penalty shootout after the match ended tied 3-3. (AP Photo/Martin Meissner) Nýkrýndi heimsmeistarinn Lionel Messi mun ekki leika með félagi sínu Paris Saint-Germain í Frakklandi fyrr en á nýju ári. Christophe Galtier, stjóri liðsins, greindi frá í dag. Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar. Franski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira
Parísarliðið snýr aftur á völlinn í frönsku deildinni á morgun þar sem Kylian Mbappé verður í liðinu, en hann sneri beint aftur til æfinga í kjölfar taps Frakka í úrslitum heimsmeistaramótsins fyrir liðsfélaga hans Messi og Argentínu. Messi verður aftur á móti í fríi fram á nýtt ár. Hann missir af leik morgundagsins við Strasbourg sem og leik við Lens á sunnudaginn kemur. „Þetta er breytilegt eftir einstaklingum. Achraf Hakimi spilaði alla leikina fyrir Marokkó og var í liði mótsins. Hann vildi koma aftur eins fljótt og auðið var, líkt og Kylian Mbappé. Hann stóð sig einnig stórkostlega og var markahæstur á HM,“ segir Galtier. „Það kemur líklega tímapunktur þar sem Hakimi og Mbappé þurfa hvíld. Ekki endilega líkamlega en klárlega andlega,“ „Hvað Messi varðar, sem átti frábært mót, í ljósi þess að þeir unnu keppnina fór hann til Argentínu til að fagna því. Við tókum þá ákvörðun að gefa honum fram til 1. janúar. Hann kemur aftur annan eða þriðja og fer aftur á fullt eftir 13 eða 14 daga frí,“ segir Galtier. Franskir miðlar greina frá því að Messi sé nálægt samkomulagi við félagið um að framlengja samning sinn en núverandi samningur rennur út eftir rúma sex mánuði. Líklegt er að gengið verði frá samningum við endurkomu hans til Parísar.
Franski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Sjá meira