Með þrjú jólatré og jólakúlublæti Stefán Árni Pálsson skrifar 28. desember 2022 13:58 Yrsa elskar jólin. Metsölu og verðlauna rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir er með nett blæti fyrir jólakúlum að eigin sögn. Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan. Jól Ísland í dag Mest lesið Jólastöðin komin í loftið Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jólajóga fyrir krakka - Friður Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól
Hún er alltaf með þrjú jólatré heima hjá sér um jólin og fjórða tréð er í vinnslu. Yrsa safnar jólatrésskrauti af miklum krafti og er búin að fylla háaloftið hjá sér af kössum með skrauti og bílskúrinn sem planað er að byggja við húsið verður einnig fylltur af jólatrésskrauti eins og Yrsa kemur inn á í innslagi Íslands í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólatrén hennar eru ævintýralega falleg, eitt er hvítt með bleiku skrauti annað er þriggja metra hátt svo þakið skrauti að ekki sést í tréð og þriðja tréð er með gylltu og gamaldags skrauti. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og fékk að skoða þessi ótrúlegu tré eins og sjá mér hér að neðan.
Jól Ísland í dag Mest lesið Jólastöðin komin í loftið Jól Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Jól Karlakór Reykjavíkur flytur inn vinakór sinn frá Færeyjum Jól Töfrandi hátíðarborð um jólin Jól Jólajóga fyrir krakka - Friður Jól Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól