Fékk flott glerhús eftir krabbameinið Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 10:31 Kristín vildi glerhús og fékk glerhús í afmælisgjöf. Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan. Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira
Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fleiri fréttir Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Sjá meira