„Við erum ekki að spila Monopoly“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. janúar 2023 14:30 Klopp segir mikilvægara að vinna með leikmönnum félagsins en að kaupa inn nýja. Cristiano Mazzi/Eurasia Sport Images/Getty Images Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ýjaði að því á blaðamannafundi að frekari viðskipta sé ekki að vænta hjá félaginu í janúar. Liðið festi kaup á Cody Gakpo frá PSV í upphafi gluggans. Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira
Liverpool keypti Gakpo á um 40 milljónir punda frá PSV Eindhoven í Hollandi en Gakpo hefur farið mikinn með liðinu á yfirstandandi leiktíð. Hann var þá einnig öflugur með hollenska landsliðinu á HM. „Ég vil ekki valda neinum vonbrigðum, en við vorum að kaupa framúrskarandi leikmann í Cody Gakpo og það fyrsta sem maður les er: Hver er næstur?“ segir Klopp sem segist hins vegar skilur ekkert í því hversu mikil pressa er sett á stanslaus leikmannakaup. "We cannot play Monopoly!" Jurgen Klopp insists Liverpool will not start 'splashing the cash' after signing Cody Gakpo pic.twitter.com/oXuaImpvtL— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 2, 2023 „[Fólk lætur] Eins og við myndum ekki ná í lið. Það eru aðrir leikmenn þarna úti en við erum ekki að spila Monopoly, ég skil þetta ekki,“ „Auðvitað getum við ekki eytt endalausum fjárhæðum og höfum aldrei getað það,“ segir Klopp. Klopp segir mikilvægt að sýna leikmönnum félagsins traust. Honum þyki mikilvægara að vinna með leikmönnum sem séu hjá liðinu, fremur en að skipta þeim stanslaust út. „Það er stór hluti minnar hugmyndafræði að vinna vel, með trú og trausti, með þeim leikmönnum sem eru hjá félaginu. En ekki setja stanslaust spurningamerki við þá með því að segjast þurfa annan leikmann í þeirra stöðu,“ segir Klopp. Ólíkleg er að Gakpo spili sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag vegna atvinnuleyfismála. Liverpool mætir Brentford í Lundúnum klukkan 17:30 í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Sjá meira