Tottenham kaupir frá Chelsea fyrir metverð Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 19:00 Bethany England er nú leikmaður Tottenham. Vísir/Getty Tottenham Hotspur hefur keypt ensku landsliðskonuna Bethany England frá Chelsea. Kaupverðið er metverð í enska kvennaboltanum. Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023 Enski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Hin 28 ára gamla Bethany England hefur leikið með Chelsea allt frá árinu 2016 og skorað 74 mörk í 164 leikjum fyrir félagið en á þeim sjö árum sem hún hefur leikið fyrir Chelsea hefur félagið unnið níu stóra titla. Kaupverðið er 250.000 pund en það er það mesta sem greitt hefur verið fyrir leikmann sem flytur sig á milli tveggja enskra liða. Chelsea borgaði Manchester United 235.000 pund fyrir Lauren James árið 2021. Welcome to Spurs, @Bethany_Eng15! pic.twitter.com/oDySsurBBE— Tottenham Hotspur Women (@SpursWomen) January 4, 2023 Hæsta kaupverðið í kvennaboltanum á heimsvísu er hins vegar 470.000 pund en það greiddi Barcelona fyrir Keira Walsh þegar hún færði sig til spænsku risana frá Barcelona á síðasta ári. England hefur skorað ellefu mörk í tuttugu og einum landsleik fyrir enska landsliðið og er að leitast eftir meiri spiltíma og freista þess þar með að komast aftur í landsliðið. Enska liðið leikur á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja Sjálandi næsta sumar. My next chapter. I m so excited to join @SpursWomen Buzzing to meet up with the girls and get started at this great club. Let s write some history together! pic.twitter.com/WmdC70nDbR— Bethany England (@Bethany_Eng15) January 4, 2023
Enski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira