Nýársspá Siggu Kling - Nautið Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Ef að líkami þinn hefur verið í einhverskonar fjötrum og gert þér erfitt fyrir, á það sama við um huga þinn. Þann 21 og þann 22 janúar þegar að nýtt tungl fæðist, er það tungl Steingeitarinnar og Vatnsberans. Og á sama tíma er það tími kanínunnar sem markar upphaf kínverskar stjörnuspeki, og samtímis mun hið erfiða ár Drekans kveðja okkur. Þetta verða sterk tímamót fyrir Nautsmerkið, því að lífið er að færast yfir í mýkra og sterkara horf fyrir þig. Þú hendir frá þér því sem að hefur gefið þér of mikinn drama. Þú munt ekki leitast eftir vorkunn af neinum toga, heldur skynja á umhverfi þínu að þú sért nóg, að ekkert er þér ómögulegt, svo stattu upp. Febrúar færir þér líka merkilegar fréttir fyrir þig, en þú þarft að skilja að það er undir þér komið hvað þú heyrir eða sérð af þeim fréttum. Það er nefnilega þannig að ef þú brosir ekki, þá geturðu ekki búist við því að spegillinn brosi að þér, svo þarna þarftu sjálf að taka skrefið og að gera það sem þarf að gera. Þú hefur bestu tjáninguna í gegnum lífsgleði og þú þarft að æfa þig. Því að enginn gefur þér gleðina, þú skapar hana sjálf. Þetta er mikilvægur mánuður upphafs, eins má segja um mars, apríl og maí. Það virðist kannski ekki vera viturlegt af mér að segja þér að þú eigir að syngja eins og þú mögulega getur, en ef þér finnst það ómögulegt, þá byrjaðu bara ofurlítið á því á hverjum degi. Þetta er svo miklu mildara og þægilegra en árið í fyrra og þetta er líka ár vatnsins og þá sérstaklega fyrir þig, hvort sem það er sjórinn, lækurinn eða baðið. Eða bara að drekka vatnið og finna af því bragðið, það mun hækka orkuna þína og orkusviðið þitt. Þetta verður andlegt ár, sérstaklega sumarið og þú hittir manneskju sem breytir lífi þínu annaðhvort í vor eða sumar. Þú sannfærist um nýja hluti, breytir um skoðanir, því að þú skynjar svo vel að þú þarft ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér. Þú ert að ganga inn í nýjan og betri heim á þessu tímabili og þú verður svo sátt með gæðin sem þetta líf er að færa þér. Í þessu öllu saman þarftu líka að vita að þú ert hellisbúi. Þú þarft að eiga tíma fyrir þig til þess að hlaða batteríin, og það gerir þú allra best heima hjá þér. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira