Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira